Birting frétta
Ártal

Söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 07. júlí 2023

Bjarndís Olga Hansen og Ólafur Elías Ottósson söfnuðu dósum fyrir 23.000 krónur til styrktar alþjóðaverkefnum Rauða krossins.

Kynnist fólki og menningu alls staðar að

Alþjóðastarf 05. júlí 2023

Kolbrún Þorsteinsdóttir kom nýlega heim frá Suður-Súdan, þar sem hún var sendifulltrúi fyrir Rauða krossinn á Íslandi. Þetta er hennar þriðja ferð sem sendifulltrúi og hún segir að það sem standi upp úr eftir slíkar ferðir sé alltaf fólkið sem hún fær að kynnast.

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn

Almennar fréttir 30. júní 2023

4 vinkonur héldu tombólu, söfnuðu flöskum og seldu popp til styrktar Rauða krossinum.

Starfsmenn Rauða krossins kenndu í Vísindaskólanum

Innanlandsstarf 29. júní 2023

Tveir starfsmenn Rauða krossins við Eyjafjörð tóku þátt í kennslunni hjá Vísindaskóla unga fólksins í Háskólanum á Akureyri fyrr í mánuðinum, en hann er ætlaður ungmennum á aldrinum 11-13 ára.

Seldu myndir til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 28. júní 2023

Tvær vinkonur gengu í hús og seldu myndir fyrir Rauða krossinn.

Seldu kaffi og kökur til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 26. júní 2023

Nokkrar vinkonur stóðu fyrir söfnun til að styrkja Rauða krossinn í síðustu viku.

Gylfi Þór tekur við sem teymisstjóri fjáröflunar- og kynningarsviðs

Almennar fréttir 21. júní 2023

Gylfi Þór Þorsteinsson hefur tekið tímabundið við sem teymisstjóri fjáröflunar- og kynningarsviðs Rauða krossins á Íslandi, en hann var nýlega ráðinn sem teymisstjóri Mannvina hjá félaginu.

Alþjóðadagur flóttafólks er í dag

Almennar fréttir 20. júní 2023

20. júní er alþjóðadagur flóttafólks hjá Sameinuðu þjóðunum. Fjöldi fólks á flótta á heimsvísu er nú í sögulegum hæðum og flóttafólk og aðrir farendur mæta vaxandi fordómum og jaðarsetningu víða um heim. En Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans sinnir öflugu og víðtæku starfi til að vernda líf og auka vernd og reisn þessa fólks.

100 milljónir til að efla stuðning við flóttafólk

Almennar fréttir 15. júní 2023

Rauði krossinn á Íslandi fékk fyrr á þessu ári um 100 milljón króna styrk frá Evrópusambandinu til að mæta aukinni þörf fyrir sálfélagslegan stuðning við flóttafólk.

Sendifulltrúanámskeið Rauða krossins

Almennar fréttir 08. júní 2023

Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir umsóknum á sendifulltrúanámskeið félagsins sem haldið verður dagana 8. - 13. október.

Lærði að ýmislegt sem hún taldi í lagi var það ekki

Alþjóðastarf 05. júní 2023

Yeimama Kallon frá Síerra Leóne útskrifaðist nýlega úr GEST, jafnréttisskóla GRÓ. Hún segir að námið hafa verið krefjandi og upplýsandi og muni hjálpa henni mikið við að styðja við jafnréttisverkefni í heimalandi sínu.

Seldu dót til að styrkja Rauða krossinn

Almennar fréttir 01. júní 2023

Vinkonurnar Elín Sjöfn Vignis og Mattea Líf Kristinsdóttir söfnuðu fyrir Rauða krossinn og afhentu okkur afraksturinn í þarsíðustu viku.

Vaknaðu! Neyðartónleikar í Eldborg 29. maí

Innanlandsstarf 17. maí 2023

Fjöldi listamanna kemur fram á neyðartónleikum í Hörpu vegna ópíóðafaraldurs sem er að kosta mörg mannslíf, mánudagskvöldið 29. maí kl. 19.30. Um styrktartónleika er að ræða sem verða einnig sendir í út í beinni útsendingu á RÚV.

Stjórnarfundur hjá Alþjóðasambandi Rauða krossins

Almennar fréttir 17. maí 2023

Stjórnarfundur Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans var haldinn í seinustu viku. Þar áttum við Íslendingar okkar fulltrúa, en Ragna Árnadóttir er hluti af stjórninni og verður það til ársins 2026.

Slæmt ástand í Súdan eftir mánuð af átökum 

Alþjóðastarf 16. maí 2023

Nú er mánuður frá því að vopnuð átök brutust út í Súdan og ástandið á átakasvæðunum er mjög slæmt. Yfir 1000 sjálfboðaliðar Rauða krossins eru að störfum í landinu, en erfitt hefur reynst að koma hjálpargögnum til þolenda vegna ótryggs ástands.

Héldu tombólu fyrir Rauða krossinn

Almennar fréttir 15. maí 2023

Þrír vinir héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum í síðustu viku.

Skaðaminnkandi þjónusta kynnt á Akureyri

Innanlandsstarf 08. maí 2023

Næsta miðvikudag verður Rauði krossinn við Eyjafjörð með kynningu á þeirri skaðaminnkandi þjónustu sem boðið er upp á í Frú Ragnheiði og Naloxone nefúðanum.

Alþjóðadagur Rauða krossins er í dag!

Almennar fréttir 08. maí 2023

Í dag heldur Rauða krossinn upp á alþjóðadag hreyfingarinnar, en 8. maí er fæðingardagur stofnandans, Henry Dunant.