Frábær fyrsti mánuður í neyslurými Rauða krossins
Innanlandsstarf 13. september 2024Ylja – Neyslurými Rauða krossins hefur nú verið starfrækt í Borgartúni einn mánuð. Verkefnið hefur farið mjög vel af stað þennan fyrsta mánuð, ekkert óvænt hefur komið upp á og skjólstæðingar sem nýta þjónustuna lýsa mikilli ánægju með hana.
Vel heppnað málþing um málefni barna á flótta
Innanlandsstarf 03. september 2024Nýverið fór fram vel heppnað málþing um áskoranir barna á flótta í íslensku skólakerfi, en nýtt fræðsluefni um málaflokkinn var að koma út. Á þinginu kom fram hve mikilvægt er að börnin fái góðar móttökur og að þó að mikill árangur hafi náðst á þessu sviði sé enn mikið verk fyrir höndum.
Söfnuðu fyrir börn í Úkraínu og Palestínu
Almennar fréttir 26. ágúst 2024Vinirnir Elías Andri Grétarsson, Dagur Rafn Atlason og Björgvin Atli Jóhannesson afhentu okkur afrakstur af söfnun sinni, sem verður nýtt til að hjálpa börnum í Úkraínu og Palestínu.
Allir sammála um þörfina fyrir skaðaminnkun
Innanlandsstarf 16. ágúst 2024Neyslurýmið Ylja hefur loks opnað að nýju eftir rúmlega árslangt hlé. Þörfin fyrir rýmið hefur komið glögglega í ljós og vonir standa til að hægt verði að efla þjónustuna enn frekar með auknu fjármagni.
Skyndihjálp og hitaslag
Almennar fréttir 15. ágúst 2024Ertu á leið í ferðalag til sólarlanda? Vertu þá undirbúin(n) svo þú getir komið í veg fyrir hitaslag vegna mikils hita, en að undanförnu hefur hitinn víða verið hættulega hár.
Seldu djús, kirsuber og kleinur til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 12. ágúst 2024Fimm vinir á Akureyri settu upp sölubás og seldu ýmsar vörur til að styrkja Rauða krossinn.
Seldi muni til að geta styrkt Rauða krossinn
Almennar fréttir 06. ágúst 2024Klara Björk Ágústsdóttir seldi litla muni fyrir utan heimilið sitt til að geta styrkt Rauða krossinn.
Heitasta ósk allra að ástandið skáni
Alþjóðastarf 26. júlí 2024Hólmfríður Garðarsdóttir kom nýlega heim eftir mjög krefjandi ferð sem sendifulltrúi til Gaza, þar sem hún starfaði á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins. Hólmfríður er þrautreyndur sendifulltrúi en upplifði einar verstu aðstæður ferils síns í ferðinni.
Héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 10. júlí 2024Fjórir vinir héldu tombólu á Eiðistorgi til að safna fyrir Rauða krossinn.
Héldu tombólu til að styrkja Rauða krossinn
Almennar fréttir 08. júlí 2024Vinirnir Haukur Leó Styrmisson og Angelo Snær Klemensson Semey héldu tombólu til að safna fyrir Rauða krossinn á Íslandi.
Tæplega 8.5 milljónir króna söfnuðust á Öll sem eitt tónleikunum
Innanlandsstarf 21. júní 2024Þann 7. maí síðastliðinn fóru samstöðutónleikarnir Öll sem eitt fram í Háskólabíó, en markmið tónleikanna var að sýna samstöðu með þolendum átakanna í Gaza og safna fé til að styrkja hjálparstarf þar. Á tónleikunum kom fram fjöldinn allur af frábæru íslensku tónlistarfólki fyrir framan fullan sal af gestum, en auk þessu gátu áhorfendur heima í stofu fylgst með tónleikunum í beinni útsendingu á Stöð 2.
Viðbrögð Rauða krossins á Íslandi vegna jarðhræringa við Grindavík
Innanlandsstarf 18. júní 2024Rauði krossinn hefur verið í samfelldum viðbrögðum frá því að Grindavíkurbær var rýmdur 10. nóvember.
Fyrsta skipti út fyrir höfuðborgina eftir tveggja ára búsetu
Almennar fréttir 10. júní 2024Tæplega 4000 manns hefur komið til Íslands frá Úkraínu síðan átök hófust þar í landi fyrir um tveimur árum. Meðal þeirra er stór, en oft ósýnilegur hópur eldri kvenna sem neyddust til að skilja allt eftir í heimalandinu. Hópur þessara kvenna hittist einu sinni í viku og prjónar saman í Hvítasunnukirkju Fíladelfía ásamt íslenskum konum.
Skráning á sumarnámskeið með Skátunum í boði Rauða krossins
Innanlandsstarf 30. maí 2024Hér má finna skráningarhlekki og upplýsingar á íslensku, ensku og pólsku fyrir sumarnámskeið hjá Skátunum. Þau eru í boði ókeypis fyrir börn sem bjuggu í Grindavík í nóvember 2023.
Frábær árangur af fyrstu heimsókn Tónlistarvinar
Innanlandsstarf 24. maí 2024Fyrsta heimsóknin í nýju félagslegu verkefni Rauða krossins, Tónlistarvinum, fór fram fyrir skömmu. Heimsóknin gekk vonum framar og það var augljóst hvað tónlistin hafði jákvæð áhrif.
Allar deildir höfuðborgarsvæðis sameinaðar
Innanlandsstarf 23. maí 2024Í gær fór fram stofnfundur nýrrar höfuðborgardeildar Rauða krossins á Íslandi, sem sameinar krafta höfuðborgardeildar og deildarinnar sem áður sinnti Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi.
Stofnfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu
Innanlandsstarf 07. maí 2024Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu og Rauði krossinn í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi boða til stofnfundar nýrrar sameinaðrar deildar.
Vel heppnaður aðalfundur Rauða krossins um helgina
Almennar fréttir 07. maí 2024Rauði krossinn á Íslandi hélt aðalfund síðasta laugardag. Farið var yfir starf félagsins síðustu tvö ár, litið til framtíðar, lög endurskoðuð og nýir stjórnarmeðlimir kosnir.