Almennar fréttir
Breytingar á starfsemi / Changes to activites
31. október 2020
Breytingar á starfsemi Rauða krossins fram til a.m.k. 17. nóvember / Changes to Red Cross activities at least until 17th of November
Breytingar til a.m.k. 17. nóvember - Changes to at least 17th of November
- Skrifstofan að Efstaleiti 9 er lokuð en hægt að hringja í síma 570-4000. Fatakortum verður ekki úthlutað. / The offices in Efstaleiti 9 are closed but the phone is open in 570-4000. Clothing cards will not be distributed.
- Öllu námskeiðshaldi er frestað. / All courses are cancelled until further notice.
- Rauðakrossbúðirnar eru opnar – en fjöldi takmarkast við 10 manns. / The Red Cross clothing stores are open – but limited to 10 people.
- Hjálparsíminn 1717 og netspjallið eru opin allan sólarhringinn. / The Helpline 1717 and online chat are open 24/7.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Samið um aukið fjármagn til Frú Ragnheiðar
Innanlandsstarf 23. desember 2025„Besta jólagjöfin,“ segir deildarstjóri hjá Rauða krossinum. „Mikilvægt fyrir samfélagið allt,“ segir heilbrigðisráðherra. Frú Ragnheiður mun áfram aka um landið og veita fólki sem notar vímuefni skaðaminnkandi þjónustu og ráðgjöf.
Úr fjárhúsi í fataflokkun: Stoltur af því að vera sjálfboðaliði
Innanlandsstarf 22. desember 2025„Sjálfboðaliðastarfið hefur gefið mér tilbreytingu í amstri dagsins auk þess góða félagsskapar sem ég hef notið í vinnunni þessi ár,“ segir Lárus Sigurðsson, sjálfboðaliði í fataverkefni Rauða krossins á Akureyri. Tilviljun réði því að hann hóf þar störf.
Söfnuðu pening í fötuna í stað sælgætis
Almennar fréttir 19. desember 2025Börn sem þurfa aðstoð eru ofarlega í hugum Jóhanns Atla, Jans Kára og Björns Dags, níu ára pilta úr Garðabæ sem söfnuðu fé fyrir Rauða krossinn.