Almennar fréttir
Breytingar á starfsemi / Changes to activites
31. október 2020
Breytingar á starfsemi Rauða krossins fram til a.m.k. 17. nóvember / Changes to Red Cross activities at least until 17th of November
Breytingar til a.m.k. 17. nóvember - Changes to at least 17th of November
- Skrifstofan að Efstaleiti 9 er lokuð en hægt að hringja í síma 570-4000. Fatakortum verður ekki úthlutað. / The offices in Efstaleiti 9 are closed but the phone is open in 570-4000. Clothing cards will not be distributed.
- Öllu námskeiðshaldi er frestað. / All courses are cancelled until further notice.
- Rauðakrossbúðirnar eru opnar – en fjöldi takmarkast við 10 manns. / The Red Cross clothing stores are open – but limited to 10 people.
- Hjálparsíminn 1717 og netspjallið eru opin allan sólarhringinn. / The Helpline 1717 and online chat are open 24/7.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Rafrænt HAM-námskeið fyrir Grindvíkinga
Innanlandsstarf 08. október 2025Rauði krossinn heldur áfram að bæta í verkfærakistu Grindvíkinga. Fjarnámskeið í hugrænni atferlismeðferð á vegum Framvegis – símenntunarstöðvar er nú í boði.

36 milljónir króna til mannúðarstarfs í Úkraínu
Alþjóðastarf 03. október 2025Frá því átökin í Úkraínu hófust hefur Alþjóðasamband Rauða krossins, í samstarfi við úkraínska Rauða krossinn, veitt meira en 17 milljónum einstaklinga mannúðaraðstoð. Á sama tíma hefur Rauði krossinn á Íslandi, með dyggum stuðningi utanríkisráðuneytisins, veitt rúmlega 265,8 milljónum króna til mannúðarstarfs í landinu.

Rauði krossinn neyðist til að yfirgefa Gazaborg
Alþjóðastarf 01. október 2025Fánar við skrifstofur Alþjóðaráðs Rauða krossins í Gazaborg hafa verið dregnir niður og allt starfsfólkið flutt sig til suðurhluta Gaza. Harðandi hernaðaraðgerðir leiddu til þess að þessi erfiða ákvörðun var tekin.