Almennar fréttir
Rauði krossinn í Fjarðabyggð tekinn til starfa
02. nóvember 2020
Nokkrar deildir Rauða krossins hafa nú sameinast og heitir nýstofnuð deild Rauði krossinn í Fjarðabyggð.
Rauði krossinn í Fjarðabyggð tók til starfa þann 29. október sl. en þá var fjarfundur haldinn og ný deild stofnuð.
Starfssvæði deildarinnar nær yfir það svæði sem áður tilheyrði Norðfjarðardeild, Eskifjarðardeild, Reyðarfjarðardeild, Fáskrúðsfjarðardeild og Breiðdalsdeild.
Guðrún Margrét Björnsdóttir er nýkjörinn deildarformaður.
Aðrir stjórnarmenn eru:
- Sigurlaug Sveinsdóttir, Norðfjörður
- Guðrún María Ísleifsdóttir, Reyðarfjörður
- Karl Þórður Indriðason, Breiðdalur
- Birkir Snær Guðjónsson, Fáskrúðsfjörður
Stjórn skiptir með sér verkum
Varamenn:
- Sigurjón Valmundsson, Eskifjörður
- Jóhann Þ. Þórðarson, Norðfjörður
- Guðmunda Erlendsdóttir, Reyðarfjörður
- Esther Brune, Fáskrúðsfirði
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Börn með skotsár á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins
Alþjóðastarf 03. júlí 2025„Við höfum séð allt að 200 særða á einum degi; með skotsár, brunasár, sár eftir sprengjubrot og aðra áverka,“ segir hjúkrunarfræðingur sem starfar á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah. „Við fáum til okkar börn með skotsár.“

„Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið í lífinu“
Innanlandsstarf 02. júlí 2025Að vera sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum hefur þroskað Ingibjörgu Ástu Bjarnadóttur bæði persónulega og í starfi. „Hjá Rauða krossinum hef ég fengið tækifæri og traust til þess að koma mínum eigin hugmyndum á framfæri, og stuðning til þess að láta þær verða að veruleika.“

Fjármögnun neyslurýma áskorun um alla Evrópu
Innanlandsstarf 25. júní 2025Þrátt fyrir að neyslurými fyrir vímuefni hafi fyllilega sannað gildi sitt gagnvart bæði einstaklingum og samfélögum glíma þau við sama vandamálið, hvort sem þau eru í Barcelona eða Borgartúni. Starfsfólk skaðaminnkunarverkefna Rauða krossins sótti upplýsandi ráðstefnu í Strassborg.