Almennar fréttir
Sameinuð deild á Suðurnesjum
12. nóvember 2020
Grindavíkur- og Suðurnesjadeild sameinuðust í eina deild í byrjun október í Rauða krossinn á Suðurnesjum.
Í byrjun október var haldinn stofnfundur nýrrar deildar á Suðurnesjum þegar Grindavíkurdeild og Suðurnesjadeild sameinuðust í eina deild, Rauða krossinn á Suðurnesjum.
Á fundinum var öllum sóttvarnarreglum fylgt en ánægja með að nást skyldi að halda stofnfund þar sem fólk kom saman.
Stjórn deildarinnar skipa:
Formaður | G. Herbert Eyjólfsson | formadur.sudurnes ( hja ) redcross.is |
Varaformaður | Soffía Kristjánsdóttir | |
Gjaldkeri | Guðlaug Sigurðardóttir | gjaldkeri.sudurnes ( hja ) redcross.is |
Ritari | Gunnar Margeir Baldursson | |
Meðstjórnandi | Eyþór Rúnar Þórarinsson | |
Meðstjórnandi | Gunnar Jón Ólafsson | |
Meðstjórnandi | Hanna Björg Margrétardóttir | |
Meðstjórnandi | Eyrún Antonsdóttir | |
Meðstjórnandi | María Steinunn Guðmundsdóttir |
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
„Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið í lífinu“
Innanlandsstarf 02. júlí 2025Að vera sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum hefur þroskað Ingibjörgu Ástu Bjarnadóttur bæði persónulega og í starfi. „Hjá Rauða krossinum hef ég fengið tækifæri og traust til þess að koma mínum eigin hugmyndum á framfæri, og stuðning til þess að láta þær verða að veruleika.“

Fjármögnun neyslurýma áskorun um alla Evrópu
Innanlandsstarf 25. júní 2025Þrátt fyrir að neyslurými fyrir vímuefni hafi fyllilega sannað gildi sitt gagnvart bæði einstaklingum og samfélögum glíma þau við sama vandamálið, hvort sem þau eru í Barcelona eða Borgartúni. Starfsfólk skaðaminnkunarverkefna Rauða krossins sótti upplýsandi ráðstefnu í Strassborg.

Nýtt forvarnarátak: Öryggi barna í sundi
Innanlandsstarf 23. júní 2025„Drukknun er algengari en flestir halda og stundum er því talað um hinn þögla faraldur,“ segir Hildur Vattnes Kristjánsdóttir, teymisstjóri skyndihjálpar hjá Rauða krossinum. Félagið hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um öryggi barna í sundi í samvinnu við Reykjavíkurborg og Samtök forstöðumanna sundstaða á Íslandi.