Almennar fréttir
Seldu myndir til styrktar Rauða krossinum
19. febrúar 2019
Héldu tombólu með myndum sem þeir gerðu í skólanum
Óliver Darri Karlsson, Kristófer Andri Birgisson og Guðmundur Þórðarson héldu tombólu í byrjun ársins og seldu myndir sem þeir gerðu í skólanum fyrir framan Krónuna í Vallarkór. Þeir gáfu Rauða Krossinum ágóðann af sölunni sem var alls 4.480 kr.
Rauði krossinn þakkar þeim kærlega fyrir framlagið.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Samið um aukið fjármagn til Frú Ragnheiðar
Innanlandsstarf 23. desember 2025„Besta jólagjöfin,“ segir deildarstjóri hjá Rauða krossinum. „Mikilvægt fyrir samfélagið allt,“ segir heilbrigðisráðherra. Frú Ragnheiður mun áfram aka um landið og veita fólki sem notar vímuefni skaðaminnkandi þjónustu og ráðgjöf.
Úr fjárhúsi í fataflokkun: Stoltur af því að vera sjálfboðaliði
Innanlandsstarf 22. desember 2025„Sjálfboðaliðastarfið hefur gefið mér tilbreytingu í amstri dagsins auk þess góða félagsskapar sem ég hef notið í vinnunni þessi ár,“ segir Lárus Sigurðsson, sjálfboðaliði í fataverkefni Rauða krossins á Akureyri. Tilviljun réði því að hann hóf þar störf.
Söfnuðu pening í fötuna í stað sælgætis
Almennar fréttir 19. desember 2025Börn sem þurfa aðstoð eru ofarlega í hugum Jóhanns Atla, Jans Kára og Björns Dags, níu ára pilta úr Garðabæ sem söfnuðu fé fyrir Rauða krossinn.