Fara á efnissvæði

Vinsæl leitarorð

Niðurstöður

101

Slæmt ástand í Súdan eftir mánuð af átökum 

Nú er mánuður frá því að vopnuð átök brutust út í Súdan og ástandið á átakasvæðunum er mjög slæmt. Yfir 1000 sjálfboðaliðar Rauða krossins eru að störfum í landinu, en erfitt hefur reynst að koma hjálpargögnum til þolenda vegna ótryggs ástands.

102

Rauði krossinn og Sálfræðistofan Höfðabakka gera með sér samning

Rauði krossinn og Sálfræðistofan Höfðabakka hafa gert með sér samning sem felur í sér stuðning við sjálfboðaliða og starfsfólk RKÍ. 

103

Alltaf bætast í hópinn nýir hundavinir Rauða krossins

Alltaf bætast í hópinn nýir hundavinir Rauða krossins. Í október síðastliðnum útskrifuðust 5 hundavinir. Rauði krossinn er afar heppinn að hafa metnaðarfulla og reynda sjálfboðaliða sem halda utan um hundavinanámskeið Rauða krossins.

104

„Maður gefur af sér en fær svo mikið til baka“

Notendur Frú Ragnheiðar tóku Írisi Ósk Ólafsdóttur strax vel er hún hóf þar sjálfboðaliðastörf. „Þrátt fyrir að starfið geti tekið á andlega þá er það líka það sem gerir þetta svo verðmætt því þetta snýst um að vera manneskja fyrir aðra manneskju á stundum sem skipta máli,“ segir Íris.

105

„Samfélagið sér framlag okkar og það er mikil hvatning“

Starfið í Eyjafjarðardeild Rauða krossins er á fleygiferð og mikið um að vera, segir Ingibjörg Halldórsdóttir deildarstjóri. Aldrei hafi fleiri sjálfboðaliðar starfað hjá deildinni og á síðasta ári.

106

Lauk silfurstigi

Arngunnur Ýr lauk silfurstigi í verkefninu Tækifæri á dögunum.

107

Umsögn um skýrslu um framkvæmd alþjóðasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi

Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um drög íslenskra stjórnvalda að sjöttu skýrslu Íslands um framkvæmd alþjóðasamningsins um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi.

108

Rauði krossinn styður við verkefni alþjóða Rauða krossins við Miðjarðarhaf

Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að styðja mannúðar- og lífsbjargandi verkefni alþjóða Rauða krossins fyrir flóttamenn á landi og sjó við Miðjarðarhaf með fjárframlagi og mannafla. Ocean Viking bjargaði alls 314 konum, körlum og börnum í yfirstandandi leiðangri og er nú í höfn í Augusta á Sikiley. Þar komst fólkið loks í land í dag, sumir eftir tíu daga um borð í skipinu.

109

Kópavogsdeild óskar eftir formanni

Formaður Rauða krossins í Kópavogi stýrir 3 stærstu deild landsins.

110

Ungu fólki úr Grindavík boðið á námskeið

Ungu fólki úr Grindavík á aldrinum 16-25 ára býðst í haust og vetur að sækja ókeypis námskeið sem hluta af verkefninu Viðnámsþróttur Suðurnesja. Markmiðið er að efla seiglu og sjálfstraust og veita hagnýt verkfæri sem nýtast í daglegu lífi til framtíðar.