Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
Krónan styrkir Konukot og Frú Ragnheiði
Fyrir jól styrkti Krónan tvö verkefni Rauða krossins en viðskiptavinir verslunarinnar völdu þau.
Rauði krossinn hvetur til móttöku kvótaflóttafólks og lýsir áhyggjum af vaxandi útlendingaandúð
Rauði krossinn samþykkti tvær ályktanir á aðalfundi sínum fyrr í dag þar sem félagið skorar á stjórnvöld að standa við áform um að bjóða hingað kvótaflóttafólki og lýsir áhyggjum af vaxandi andúð í garð innflytjenda og flóttafólks.
GJ Travel aðstoðar Rauða krossinn
GJ Travel hefur lagt Rauða krossinum lið allt frá árinu 1956 við móttöku einstaklinga með alþjóðlega vernd.
46 ár liðin frá Vestmannaeyjagosinu
Gosið árið 1973 markar upphaf neyðarvarnarstarfs Rauða krossins á Íslandi.
Sendifulltrúi til Nígeríu
Mun starfa í matsteymi Alþjóðasambandi Rauða krossins (IFRC) og stýra birgðastjórnun fyrir skrifstofu sambandsins í Abuja.
Söfnuðu pening og böngsum
Fimmti bekkur í Helgafellsskóla kom færandi hendi
Nú árið er liðið
Sveinn Kristinsson, formaður Rauða krossins, fer yfir árið sem leið í grein sinni.
Aðalfundur Kópavogsdeildar 2019
Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi var haldinn í gær, 14. mars.
Fimm söfnunarviðburðir kröftugra frænkna!
Vigdís Una og Sopei Isabella seldu djús sl. sumar og gáfu afraksturinn til Rauða krossins
Rauði krossinn opnar fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd
Rauði krossinn á Íslandi hefur að beiðni stjórnvalda opnað fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd.