Fara á efnissvæði

Vinsæl leitarorð

Niðurstöður

51

Erfðagjöf til Rauða krossins

Svanhildur Jónsdóttir ánafnaði hluta arf síns til verkefna með flóttafólki hjá Rauða krossinum

52

Hátíð barnanna í stríðsátökum

Á meðan við höldum jól er fjöldi fólks á flótta víða um heim. Nýverið hóf Rauði krossinn á Íslandi neyðarsöfnun fyrir Jemen vegna skelfilegs ástands almennings þar í landi . Ein af aðalorsökum þess að fólk í Jemen er á flótta eru vopnuð átök andstæðra fylkinga í landinu. 

53

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn

4 vinkonur héldu tombólu, söfnuðu flöskum og seldu popp til styrktar Rauða krossinum.

54

Vel heppnað hundavinanámskeið á Akranesi

Fyrir tveimur vikum var haldið hundavinanámskeið á Akranesi og flugu allir fjórir hundarnir sem tóku þátt í gegnum námskeiðið.

55

Umsögn um frumvarp um útlendingalög

Rauði krossinn skilaði umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga í dag.

56

Áratugur af átökum

Stríðið í Sýrlandi hefur staðið yfir í 10 ár um þessar mundir. Hundruðir þúsunda eru látin. Milljónir eru á flótta. Þúsundir hafa horfið sporlaust.

57

Skyndihjálp - Vefnámskeið og verkleg þjálfun Rauða krossins

Flesta langar til að læra skyndihjálp, en oft situr það á hakanum af ýmsum ástæðum. Rauði krossinn býður nú upp á stutt og hagnýtt vefnámskeið án endurgjalds. Rauði krossinn mælir síðan með því að allir þeir sem taka vefnámskeiðið skrái sig á 2 klst verklegt námskeið sem fyrst til að öðlast sjálfstraust til að veita fólki aðstoð í neyð.

58

Nýtt forvarnarátak: Öryggi barna í sundi

„Drukknun er algengari en flestir halda og stundum er því talað um hinn þögla faraldur,“ segir Hildur Vattnes Kristjánsdóttir, teymisstjóri skyndihjálpar hjá Rauða krossinum. Félagið hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um öryggi barna í sundi í samvinnu við Reykjavíkurborg og Samtök forstöðumanna sundstaða á Íslandi.

59

Vanlíðan spyr ekki hvað klukkan sé

„Samtölin eru að þyngjast og fleiri þeirra taka lengri tíma en áður,“ segir Sandra Björk Birgisdóttir, verkefnastjóri Hjálparsímans 1717 sem Rauði krossinn rekur. Brýnt er að renna fleiri stoðum undir reksturinn svo halda megi þeirri lífsbjargandi þjónustu sem þar er veitt áfram allan sólarhringinn.

60

Samið um ráðgjöf vegna fjölskyldusameininga

Rauði krossinn á Íslandi mun halda áfram að sinna ráðgjöf við flóttafólk vegna fjölskyldusameininga samkvæmt nýgerðum samningi við dómsmálaráðuneytið.