Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
Mikill áhugi á tungumálakennslu Rauða krossins
Rauði krossinn stendur fyrir fjölbreyttu félagsstarfi fyrir flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd. Tungumálakennsla er veigamikill þáttur í starfinu og áhuginn er mikill.
Tveir sendifulltrúar til viðbótar til Sýrlands
Neyðartjaldsjúkrahús hefur verið starfrækt í Al Hol flóttamannabúðunum frá maí á þessu ári í norðurhluta Sýrlands. Tveir sendifulltrúar fóru nú í júlí til starfa á sjúkrahúsinu og munu vinna þar í sumar og fram á haust.
Rauði hálfmáninn fyrstur á vettvang í Derna
Rauði hálfmáninn í Líbíu brást strax við vegna flóðsins í Derna sem kostaði þúsundir lífið og björgunaraðgerðir standa enn yfir, en aðstæður eru afar krefjandi og það er skortur á ýmsum nauðsynjavörum.
Umsögn um lög um málefni innflytjenda
Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um lög um málefni innflytjenda er varða móttöku flóttafólks og innflytjendaráð.
Hjálpargögn bárust en duga skammt
Á síðustu dögum hefur Rauða kross hreyfingin meðal annars unnið að því að koma neyðaraðstoð til íbúa Gaza og flutt frelsaða gísla frá Gaza til Ísrael. Enn er þó gríðarleg neyð á Gaza og fjöldi fólks í gíslingu. Neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi mun styrkja mannúðaraðstoð hreyfingarinnar.
Listsköpun, leikur og lærdómur
„Þetta voru góðar og gefandi samverustundir og mætingin var mjög góð,“ segir Yana Miz, verkefnisstjóri Wellbeing4U hjá Rauða krossinum, um uppskeruhátíð verkefnisins þar sem tugir flóttafólks frá Úkraínu á öllum aldri komu saman.
Þekkir kasmírull úr margra metra fjarlægð
Staflar af fötum og öðrum textíl. Tonn á tonn ofan. Mörg slík á dag. Sumar flíkurnar handónýtar. Aðrar lélegar. „En inn á milli leynast oft gullmolar,“ segir Guðbjörg Rut Pálmadóttir, teymisstjóri fatasöfnunar hjá Rauða krossinum.
Útkall á Keflavíkurflugvelli
Viðbragðshópar Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu og af Suðurnesjum voru kallaðir út í gær vegna flugvélar á leið frá Þýskalandi til Bandaríkjana er var snúið við yfir Grænalandi vegna sprengjuhótunar.
Héldu tombólu í Mjóddinni
Söfnuðu samtals 8.734 kr.
„Við höfum öll eitthvað fram að færa“
Hadia Rahman, nemi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir frá flóttanum frá Afganistan og hvað fjölskyldan hefur lagt á sig til að eiga gott líf á Íslandi.