Fara á efnissvæði

Vinsæl leitarorð

Niðurstöður

61

Samantekt á útköllum Rauða krossins 2018

Mikill fjöldi sjálfboðaliða tók þátt í fjölda útkalla á árinu

62

Hleypur Laugaveginn til styrktar Frú Ragnheiði

Hörður Jónsson, sjálfboðaliði Frú Ragnheiðar tekur þátt í Laugavegshlapinu sem er haldið 18. júlí næstkomandi. Hann hleypur til styrktar Frú Ragnheiðar og hóf söfnun nýverið.

63

Hundavinir Rauða krossins á Smáhundadögum

Síðastliðna helgi voru haldnir Smáhundadagar í Garðheimum og að sjálfsögðu voru hundavinir Rauða krossins á staðnum að kynna verkefni sín.

64

Skyndihjálparleiðbeinandi sómalska Rauða hálfmánans lést við störf

Sjálfboðaliðinn var við störf á Lasanod-svæðinu og varð fyrir skoti þegar vopnuð átök blossuðu upp.

65

Héldu kökubasar til styrktar Rauða krossinum

5-TRG, bekkur í Mýrarhúsaskóla, bökuðu sjálf og seldu kökur á Eiðistorgi til styrktar Rauða krossinum. Söfnuðu þau alls 150.000 krónum.

66

Föt sem framlag prjónahóparnir sitja ekki auðum höndum

Sjálfboðaliðar í prjónahópnum halda áfram að prjóna heima og umsækjendur um alþjóðlega vernd, flóttafólk og aðrir sem á þurfa að halda, njóta góðs af og fá hlýja vettlinga, húfur og ullarsokka.

67

Seldu dót til að styrkja Rauða krossinn

Vinkonurnar Elín Sjöfn Vignis og Mattea Líf Kristinsdóttir söfnuðu fyrir Rauða krossinn og afhentu okkur afraksturinn í þarsíðustu viku.

68

Gaf Rauða krossinum peninginn frá ömmu

Margrét Kría, sex ára (alveg að verða sjö), mætti galvösk í höfuðstöðvar Rauða krossins nýverið til að gefa félaginu peninga sem hún hafði safnað.

69

3 dagar - kynntu þér málið!

Verkefninu 3 dagar er ætlað að undirbúa hvert og eitt heimili undir að vera sjálfu sér nægt í 3 daga ef hamfarir og neyðarástand dynur yfir. 

70

Flóttafólk vill tækifæri til að tala íslensku

Auður Guðjónsdóttir ákvað að gerast sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum er hún hætti að vinna sem kennari. Hún kennir fólki á flótta íslensku og segir það gefandi og ánægjulegt að finna löngun nemendanna til að læra tungumálið okkar.