Fara á efnissvæði

Vinsæl leitarorð

Niðurstöður

2

Flóttafólk og innflytjendur

Rauði krossinn á Íslandi hefur starfað með flóttafólki frá árinu 1956. Síðan þá hefur félagið gegnt lykilhlutverki í vali, aðlögun og hagsmunagæslu flóttafólks ásamt aðstoð og þjónustu við fólk í leit að alþjóðlegri vernd.

3

Fólk á flótta

Rauði krossinn á Íslandi hefur starfað með flóttafólki frá árinu 1956. Síðan þá hefur félagið gegnt lykilhlutverki í félagslegum stuðningi og hagsmunagæslu flóttafólks.

4

Úkraína 2022

5

Leitarþjónusta

Félagið er hluti af leitarþjónustu alheimshreyfingar Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Unnið er í samstarfi með ICRC á átakasvæðum.

6

Erfðagjafir

Sífellt fleiri ákveða að arfleiða hluta eigna sinna til góðgerðarmála. Hér er hægt að nálgast upplýsingar um hvernig hægt er að ánafna Rauða krossinum erfðagjafir.

8

kennsluefni-pss

1

Flugslysaæfing á Vopnafirði

Rauði krossinn á Íslandi tók þátt í flugslysaæfingu sem fór fram á Vopnafirði um helgina.

2

Flóttafólk vill tækifæri til að tala íslensku

Auður Guðjónsdóttir ákvað að gerast sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum er hún hætti að vinna sem kennari. Hún kennir fólki á flótta íslensku og segir það gefandi og ánægjulegt að finna löngun nemendanna til að læra tungumálið okkar.

3

Flóttafólk stendur frammi fyrir skertu aðgengi að íslensku menntakerfi / Refugees struggle to access the Icelandic educational system

Í nýrri skýrslu Rauða krossins í Reykjavík kemur fram að íslenskt menntakerfi skorti úrræði fyrir nemendur með flóttamannabakgrunn, úrræði sem myndu gera þeim kleift að ljúka námi á því sviði sem hugur þeirra stendur til.\r\n 

4

Aðstæður flóttafólks í Grikklandi

Rauði krossinn ítrekar fyrri afstöðu sína um að ekki sé boðlegt að senda fólk til Grikklands.

5

Alþjóðadagur flóttafólks 2021: Saman sigrumst við á áskorunum

Venjulegt fólk þarf að finna leiðir til að bjarga lífi sínu og sinna, komast í skjól, öryggi, komast á stað þar það getur treyst yfirvöldum og samfélaginu í kringum sig. \r\n 

6

Söfnuðu flöskum til styrktar Rauða krossinum

Þessar duglegu stelpur söfnuðu 13.000 krónum til styrktar þolendum átakanna í Úkraínu.

7

Alþjóðadagur flóttafólks

Í dag, á?alþjóðadegi flóttafólks,?minnum við á þá?skelfilegu staðreynd að í mannkynsögunni hafa aldrei fleiri verið á flótta.

8

Rán Flygenring teiknar veggspjöld fyrir Rauða krossinn

Myndhöfundurinn Rán Flygenring teiknaði veggspjöld fyrir Rauða krossinn um sálræna skyndihjálp og hvernig sé best að tryggja öryggi sitt á flótta.

9

Söfnuðu flöskum og styrktu Rauða krossinn

Þessar vinkonur söfnuðu flöskum til að styrkja Rauða krossinn á Íslandi.

10

Alþjóðadagur flóttafólks er í dag

20. júní er alþjóðadagur flóttafólks hjá Sameinuðu þjóðunum. Fjöldi fólks á flótta á heimsvísu er nú í sögulegum hæðum og flóttafólk og aðrir farendur mæta vaxandi fordómum og jaðarsetningu víða um heim. En Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans sinnir öflugu og víðtæku starfi til að vernda líf og auka vernd og reisn þessa fólks.