Vinsæl leitarorð

Niðurstöður

1

Skyndihjálp

Rauði krossinn býður upp á vönduð og hagnýt námskeið í skyndihjálp, sem sniðin eru að þörfum hópa, s.s. almennings, fagaðila og starfsmanna fyrirtækja.

11

Grunn- námskeið - Hluti 2 Skyndihjálp, björgun og hæfnismat

Grunnnámskeið í sérhæfðri skyndihjálp og björgun fyrir nýja laugaverði, sundkennara og sundþjálfara á sund- og baðstöðum.

25

Skyndihjálp og Viðbragðshópurinn - streymisnámskeið -15 október 2025

26

Skyndihjálp og Viðbragðshópurinn - streymisnámskeið - 17. september 2025

27

Skyndihjálp 2 tímar netnámskeið og 2tímar Verklegt

28

Skyndihjálp - NPA miðstöðin 28. ágúst 2025

29
30
33

Skyndihjálp 6 klst: Endurmenntun atvinnubílstjóra - Víkurhvarf, Kópavogi

34
35

16/8-25 kl 10-12, verkleg skyndihjálp Hafnarfirði - Ekill Ökuskóli/16 tímar

36

19/7-25 kl 10-12, verkleg skyndihjálp Hafnarfirði - Ekill Ökuskóli/16 tímar

37

15/8 kl. 20-22, verkleg skyndihjálp Akureyri – Ekill ökuskóli/16 tímar

38

18/7 kl. 20-22, verkleg skyndihjálp Akureyri – Ekill ökuskóli/16 tímar

1

Kanntu skyndihjálp?

Rauði krossinn í Kópavogi býður reglulega upp á fjölbreytt námskeið í skyndihjálp, bæði fyrir börn og fullorðna. Lærðu skyndihjálp til þess að geta aðstoðað og jafnvel bjargað einstaklingi í neyð.

2

Vefnámskeið í skyndihjálp

Ókeypis vefnámskeið í skyndihjálp er gott bæði fyrir þau sem aldrei hafa lært skyndihjálp og til upprifjunar.

3

Vilt þú verða leiðbeinandi í skyndihjálp?

Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir leiðbeinendanámskeiði í Skyndihjálp dagana 5. - 8. mars 2025.

4

Rauði krossinn stendur fyrir leiðbeinendanámskeiði í skyndihjálp

Leiðbeinendanámskeið í skyndihjálp verður haldið dagana 25.-30. september 2021. Námskeiðið nær yfir sex heila daga og verður haldið á höfuðborgarsvæðinu.

5

Skyndihjálp - Vefnámskeið og verkleg þjálfun Rauða krossins

Flesta langar til að læra skyndihjálp, en oft situr það á hakanum af ýmsum ástæðum. Rauði krossinn býður nú upp á stutt og hagnýtt vefnámskeið án endurgjalds. Rauði krossinn mælir síðan með því að allir þeir sem taka vefnámskeiðið skrái sig á 2 klst verklegt námskeið sem fyrst til að öðlast sjálfstraust til að veita fólki aðstoð í neyð.

6

Rauði krossinn í Kópavogi býður nú upp á verklega skyndihjálp

Rauði krossinn í Kópavogi býður nú upp á nýja gerð af skyndihjálparnámskeiði sem hentar vel fólki sem hefur áhuga á að læra skyndihjálp en er mjög upptekið á kvöldin. Á þessu námskeiði er fyrri hluti námskeiðisins (bóklegi hlutinn) tekin á netinu, hvenær sem hentar.

7

Skyndihjálp og hitaslag 

Ertu á leið í ferðalag til sólarlanda? Vertu þá undirbúin(n) svo þú getir komið í veg fyrir hitaslag vegna mikils hita, en að undanförnu hefur hitinn víða verið hættulega hár.