Birting frétta
Ártal
Red cross on white background

Neyðarsöfnun vegna hungursneyðar í Jemen framlengd til 27. desember

Almennar fréttir 21. desember 2018

Fjölmörg sms og innlagnir hafa borist undanfarna daga og eru nú  vonir bundnar við að söfnunin muni ná að safna mat fyrir 20 þúsund börn í einn mánuð. 

Red cross on white background

50 ára afmæli Rauða hálfmánans í Palestínu aflýst vegna átaka

Almennar fréttir 21. desember 2018

Þann 13. desember sl. fagnaði Rauði hálfmáninn í Palestínu 50 ára afmæli sínu í skugga hernáms og átaka á herteknu svæðunum í Palestínu. Fulltrúar Rauða krossins á Íslandi voru í Palestínu í tilefni afmælisins ásamt fleiri fulltrúum úr alþjóðahreyfingu Rauða krossins og Rauða hálfmánans.

Red cross on white background

Góði hirðirinn styrkir Áfallasjóð Rauða krossins

Almennar fréttir 20. desember 2018

Í dag veitti Góði hirðirinn Áfallasjóði Rauða krossins eina milljón króna við hátíðlega athöfn í starfsstöð Góða hirðisins.

Red cross on white background

Frábært framlag til Malaví

Almennar fréttir 20. desember 2018

Málaði ójólalegar myndir á jólakort til styrktar Rauða krossinum

Red cross on white background

Alþjóðlega Frímúrararegla karla og kvenna (LE DROIT HUMAIN) styrkir börnin í Jemen

Almennar fréttir 19. desember 2018

Framlag þeirra gefur 517 börnum mat í heilan mánuð

Red cross on white background

Stefnt að söfnum á mat fyrir 20 þúsund börn í Jemen í heilan mánuð

Almennar fréttir 19. desember 2018

Á föstudaginn lýkur neyðarsöfnun Rauða krossins vegna hungursneyðar í Jemen. Söfnunin hefur gengið vel og safnast hefur upphæð sem dugar fyrir mat fyrir 14 þúsund börn í Jemen í heilan mánuð. 

Red cross on white background

Styrktu stöðu ungra stúlkna í Malaví

Almennar fréttir 18. desember 2018

Í aðdraganda jólanna vill Rauði krossinn minna á að hægt er að láta gott af sér leiða yfir hátíðarnar með því að gefa gjafir til góðra verka. Á heimasíðu Rauða krossins er hægt að kaupa gjafabréf til styrkar starfi félagsins innanlands og erlendis. 

Red cross on white background

Vinir perla til styrktar Rauða krossinum

Innanlandsstarf 18. desember 2018

Vinir perla til styrktar Rauða krossinum. Allt framlag frá börnum rennur til verkefna sem felast í að hjálpa öðrum börnum.

Red cross on white background

Tilnefndu skyndihjálparmann ársins 2018

Almennar fréttir 17. desember 2018

Hægt er að senda inn tilnefningu í gegnum skyndihjalp.is

Red cross on white background

Oddfellow styrkir Konukot og Frú Ragnheiði

Almennar fréttir 17. desember 2018

 Í síðustu viku styrkti Oddfellowreglan tvö verkefni Rauða krossins.

Red cross on white background

Aðventuhátíð í Sunnuhlíð

Innanlandsstarf 17. desember 2018

Heimsóknavinir Rauða krossins heimsækja íbúa í Sunnuhlíð reglulega og um helgina var haldin aðventuhátíð. Íbúar, fjölskyldumeðlimir, vinir og starfsfólk tóku undir sönginn og nutu samverunnar saman. 

Red cross on white background

Sálfræðingar á vegum Rauða krossins á Íslandi við störf í Malaví

Almennar fréttir 14. desember 2018

Sálfræðingarnir Elfa Dögg S. Leifsdóttir og Jóhann Thoroddsen fóru á dögunum sem sendifulltrúar Rauða krossins til Malaví þar sem félagið vinnur að langtíma þróunarverkefninu Aukinn viðnámsþróttur nærsamfélaga í þremur sunnanverðum héruðum landsins. 

Red cross on white background

Lífróður til styrktar Frú Ragnheiði hefst í dag

Almennar fréttir 14. desember 2018

Sérstök söfnun sjö slökkviliðs- og sjúkraflutningarmanna fyrir Frú Ragnheiði sem ætla að róa í sjö daga, stanslaust í eina viku. 

Red cross on white background

Afgangsgarn nýtist í verkefni Föt sem framlag

Innanlandsstarf 14. desember 2018

Í morgun biðu okkar fimm fullir pokar af garni fyrir utan skrifstofu Rauða krossins í Kópavogi.

Red cross on white background

Bókagjafir til skjólstæðinga Rauða krossins

Almennar fréttir 13. desember 2018

Barnabókahöfundar gáfu flóttabörnum bækur og bókaforlagið Bjartur gaf gestum Vinjar tíu bækur

Red cross on white background

Jólastyrkur frá Krónunni

Almennar fréttir 12. desember 2018

Í síðustu viku barst Rauða krossinum styrkur til tveggja verkefna félagsins frá Krónunni.

Red cross on white background

ASÍ styrkir jólaaðstoð Rauða krossins

Almennar fréttir 12. desember 2018

Í vikunni afhenti ASÍ jólaaðstoð Rauða krossins 800 þúsund krónur. Styrkurinn mun koma að góðum notum fyrir úthlutun Rauða krossins þessi jólin. 

Red cross on white background

Friðarverðlaun Nóbels voru veitt í gær

Almennar fréttir 11. desember 2018

Í gær hlutu baráttukonan Nadia Murad frá Írak og kongóski kvensjúkdómalæknirinn Denis Mukwege friðarverðlaun Nóbels fyrir baráttu sína til að binda enda á notkun kynferðislegs ofbeldis sem vopn í átökum og hernaði.