Almennar fréttir
Aðalfundur Kvennadeildar Rauða krossins í Reykjavík
25. febrúar 2019
Verður haldinn á Grand Hótel fimmtudaginn 7. mars kl.18.00
Stjórn Kvennadeildar Rauða krossins í Reykjavík vill koma því framfæri að aðalfundur Kvennadeildar Rauða krossins í Reykjavík 2019 verður haldinn í Setri, Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, fimmtudaginn 7. mars kl. 18:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning í stjórn og nefndir, umræða um önnur mál ásamt kvöldverði.
Mjög áríðandi er að tilkynna þátttöku í síma 570 4000 eða með tölvupósti: audur@redcross.is í síðasta lagi 2 dögum fyrir fyrir fundardag.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Mánuður frá hamförunum: Enn mikil neyð
Alþjóðastarf 28. apríl 2025„Fólk heldur að um leið og fjölmiðlar hætti að fjalla um hlutina þá sé ekkert að gerast,“ segir Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi. Svo sé hins vegar alls ekki. „Það geta liðið mánuðir og jafnvel ár þar til fólk verður búið að ná sér eftir þetta áfall.“

Sjálfboðaliðastörf eru valdeflandi
Innanlandsstarf 07. apríl 2025Þær eru úrræðagóðar, framtakssamar og lífsglaðar. Sjálfboðaliðar ársins 2024 hjá höfuðborgardeild Rauða krossins kenna ensku, íslensku og heimsækja fólk og nálgast ólík verkefni sín af einstakri fagmennsku.

„Samfélagið sér framlag okkar og það er mikil hvatning“
Innanlandsstarf 03. apríl 2025Starfið í Eyjafjarðardeild Rauða krossins er á fleygiferð og mikið um að vera, segir Ingibjörg Halldórsdóttir deildarstjóri. Aldrei hafi fleiri sjálfboðaliðar starfað hjá deildinni og á síðasta ári.