Almennar fréttir
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag!
05. desember 2021
Í dag, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða. Rauði krossinn á Íslandi vill hvetja landsmenn til að líta í kringum sig í dag og þakka þeim.
Í dag, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða.
Rauði krossinn þakkar sjálfboðaliðum sínum sem gera starf félagsins mögulegt. Hjá Rauða krossinum á Íslandi starfa um 3.000 sjálfboðaliðar. Sjálfboðaliðar sem leggja sitt af mörkum til samfélagsins í gegnum verkefni Rauða krossins gera íslenskt samfélag ríkara.
Rauði krossinn á Íslandi vill hvetja landsmenn til að líta í kringum sig í dag og þakka þeim.
Takk sjálfboðaliðar!
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
„Við höfum öll eitthvað fram að færa“
Almennar fréttir 02. september 2025Hadia Rahman, nemi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir frá flóttanum frá Afganistan og hvað fjölskyldan hefur lagt á sig til að eiga gott líf á Íslandi.

Samið um ráðgjöf vegna fjölskyldusameininga
Innanlandsstarf 01. september 2025Rauði krossinn á Íslandi mun halda áfram að sinna ráðgjöf við flóttafólk vegna fjölskyldusameininga samkvæmt nýgerðum samningi við dómsmálaráðuneytið.

Ungu fólki úr Grindavík boðið á námskeið
Innanlandsstarf 01. september 2025Ungu fólki úr Grindavík á aldrinum 16-25 ára býðst í haust og vetur að sækja ókeypis námskeið sem hluta af verkefninu Viðnámsþróttur Suðurnesja. Markmiðið er að efla seiglu og sjálfstraust og veita hagnýt verkfæri sem nýtast í daglegu lífi til framtíðar.