Almennar fréttir
EMC Rannsóknir styrkja Rauða krossinn
07. desember 2020
EMC Rannsóknir færðu Rauða krossinum 200.000 króna styrk til alþjóðaverkefna
EMC Rannsóknir færðu Rauða krossinum 200.000 króna styrk í liðinni viku.
Þegar þátttakendur svara spurningakönnunum fyrirtækisins lætur EMC 10 krónur renna til góðs málefnis og í ár varð alþjóðastarf Rauða krossins á Íslandi fyrir valinu. Fjármagnið rennur til verkefna okkar í Palestínu að þessu sinni og kemur að góðum notum í miðjum heimsfaraldri.
Takk kærlega fyrir þetta góða framlag EMC Rannsóknir og þáttakendur!
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Samstaða sómalskra kvenna drifkraftur umbóta
Alþjóðastarf 06. nóvember 2025„Þrátt fyrir takmörkuð úrræði deila sómalskar konur þeirri öflugu hugsjón að konur séu konum bestar,“ segir Natalia Herrera Eslava, verkefnastjóri hjá Rauða krossinum á Íslandi. Starf sómalska Rauða hálfmánans, sem Rauði krossinn á Íslandi styrkir, er mikilvægara nú en nokkru sinni.
Auglýsing um sögu Rauða krossins tilnefnd til verðlauna
Almennar fréttir 05. nóvember 2025„Saga Rauða krossins á Íslandi er löng og litrík og við lögðum mikla vinnu í að fanga rétta tilfinningu,“ segir hönnunarstjóri Strik Studio um tilnefningu til verðlauna á einni stærstu hönnunarhátíð Evrópu.
Söfnunarfé frá almenningi til Mjanmar
Alþjóðastarf 04. nóvember 2025Fé sem safnaðist í neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi í kjölfar jarðskjálftanna í Mjanmar í lok mars mun nýtast Rauða krossinum þar í landi til áframhaldandi stuðnings við þolendur hamfaranna.