Almennar fréttir
Jólahefti Rauða krossins 2020 er komið út
18. nóvember 2020
Listamenn merkimiðanna í ár eru börn á aldrinum 6-11 ára sem héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum.
Jólamerkimiðar Rauða krossins eru farnir í dreifingu.
Listamenn merkimiðanna í ár eru börn á aldrinum 6-11 ára sem héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum. Þessir yngstu sjálfboðaliðar Rauða krossins gleðja okkur og aðra á götum úti við tombóluhaldið en einnig þegar þau færa okkur afraksturinn stolt í bragði. Peningurinn sem tombólubörn safna er alltaf notaður til að aðstoða önnur börn víða um heim og mun í ár líkt og síðustu ár styðja við börn í Sómalíu.
Hægt er að styðja við mannúðarstarf Rauða krossins með því að senda sms-ið JOL í 1900 og 2900 krónur eru dregnar af símreikningi. Einnig er hægt að leggja inn á reikning Rauða krossins, 0342-26-000272, kt. 530269-2649.
Notaðu endilega merkimiðana þó þú hafir ekki tök á að greiða fyrir þau.
Hér fyrir neðan eru allar myndirnar sem tombólukrakkarnir sendu inn. Rauði krossinn þakkar þeim kærlega fyrir.
Sólrún Emelía
Arna Björnsdóttir
Stefán Berg
Katla María
Alexander Jón
Saga Eyþórsdóttir
Saga Hrafnkelsdóttir
Brynhildur Björg
Kolbrún Júlía
Guðrún Olga
Selma Nabeel
Alexandra Kolka
Móeiður Arnarsdóttir
Guðrún Olga
Björt Franklín
Kolbrún Júlía
Stella Natalía
Árni Geir
Saga Eyþórsdóttir
Íris Ósk
Árni Geir
Íris Ósk
Kolbrún Júlía
Kolbrún Júlía
Eydís Þula
Guðrún Olga
Guðrún Olga
Árni Geir
Kolbrún Júlía
Ólafur Sveinn
Henrika Huld
Árni Geir
Íris Ósk
Marín Ósk
Árni Geir
Árni Geir
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
„Ein besta ákvörðun sem ég hef tekið í lífinu“
Innanlandsstarf 02. júlí 2025Að vera sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum hefur þroskað Ingibjörgu Ástu Bjarnadóttur bæði persónulega og í starfi. „Hjá Rauða krossinum hef ég fengið tækifæri og traust til þess að koma mínum eigin hugmyndum á framfæri, og stuðning til þess að láta þær verða að veruleika.“

Fjármögnun neyslurýma áskorun um alla Evrópu
Innanlandsstarf 25. júní 2025Þrátt fyrir að neyslurými fyrir vímuefni hafi fyllilega sannað gildi sitt gagnvart bæði einstaklingum og samfélögum glíma þau við sama vandamálið, hvort sem þau eru í Barcelona eða Borgartúni. Starfsfólk skaðaminnkunarverkefna Rauða krossins sótti upplýsandi ráðstefnu í Strassborg.

Nýtt forvarnarátak: Öryggi barna í sundi
Innanlandsstarf 23. júní 2025„Drukknun er algengari en flestir halda og stundum er því talað um hinn þögla faraldur,“ segir Hildur Vattnes Kristjánsdóttir, teymisstjóri skyndihjálpar hjá Rauða krossinum. Félagið hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um öryggi barna í sundi í samvinnu við Reykjavíkurborg og Samtök forstöðumanna sundstaða á Íslandi.