Almennar fréttir
Lokað frá kl. 14 vegna veðurs
10. desember 2019
Rauði krossinn lokar kl. 14 í dag.
The Red Cross will be closed from 2PM today.
Rauði krossinn lokar á flestum starfsstöðvum sínum um kl. 14 í dag vegna slæmrar veðurspár.
Rauðakrossbúðirnar á höfuðborgarsvæðinu verða lokaðar frá og með kl. 14, dagskrá í Vin fellur niður sem og opið hús í Efstaleiti og viðburðum sem áttu að fara fram í kvöld. Þá mun Frú Ragnheiður veita skerta þjónustu.
ATHUGIÐ AÐ KONUKOT OPNAR KL. 14 Í DAG.
Viðbragðshópar Rauða krossins eru að sjálfsögðu í viðbragðsstöðu um allt land líkt og alla aðra daga!
The Red Cross will close at 14:00 today due to bad weather.
Please follow the latest weather updates and follow the instructions of the police.
The Red Cross Emergency Responce unit will be on duty across the country today, like every other day!
???? ?????? ????? ????? ?????? ??? ?????? 14:00
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Rafrænt HAM-námskeið fyrir Grindvíkinga
Innanlandsstarf 08. október 2025Rauði krossinn heldur áfram að bæta í verkfærakistu Grindvíkinga. Fjarnámskeið í hugrænni atferlismeðferð á vegum Framvegis – símenntunarstöðvar er nú í boði.

36 milljónir króna til mannúðarstarfs í Úkraínu
Alþjóðastarf 03. október 2025Frá því átökin í Úkraínu hófust hefur Alþjóðasamband Rauða krossins, í samstarfi við úkraínska Rauða krossinn, veitt meira en 17 milljónum einstaklinga mannúðaraðstoð. Á sama tíma hefur Rauði krossinn á Íslandi, með dyggum stuðningi utanríkisráðuneytisins, veitt rúmlega 265,8 milljónum króna til mannúðarstarfs í landinu.

Rauði krossinn neyðist til að yfirgefa Gazaborg
Alþjóðastarf 01. október 2025Fánar við skrifstofur Alþjóðaráðs Rauða krossins í Gazaborg hafa verið dregnir niður og allt starfsfólkið flutt sig til suðurhluta Gaza. Harðandi hernaðaraðgerðir leiddu til þess að þessi erfiða ákvörðun var tekin.