Almennar fréttir
Lokað frá kl. 14 vegna veðurs
10. desember 2019
Rauði krossinn lokar kl. 14 í dag.
The Red Cross will be closed from 2PM today.
Rauði krossinn lokar á flestum starfsstöðvum sínum um kl. 14 í dag vegna slæmrar veðurspár.
Rauðakrossbúðirnar á höfuðborgarsvæðinu verða lokaðar frá og með kl. 14, dagskrá í Vin fellur niður sem og opið hús í Efstaleiti og viðburðum sem áttu að fara fram í kvöld. Þá mun Frú Ragnheiður veita skerta þjónustu.
ATHUGIÐ AÐ KONUKOT OPNAR KL. 14 Í DAG.
Viðbragðshópar Rauða krossins eru að sjálfsögðu í viðbragðsstöðu um allt land líkt og alla aðra daga!
The Red Cross will close at 14:00 today due to bad weather.
Please follow the latest weather updates and follow the instructions of the police.
The Red Cross Emergency Responce unit will be on duty across the country today, like every other day!
???? ?????? ????? ????? ?????? ??? ?????? 14:00
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Smíðuðu, bökuðu og föndruðu fyrir Rauða krossinn
Almennar fréttir 15. desember 2025„Við völdum Rauða krossinn því okkur finnst þau gera mikið gagn fyrir samfélagið okkar,“ sagði nemandi í Álfhólsskóla á fallegri athöfn þar sem Rauða krossinum var afhent fé sem nemendur söfnuðu á góðgerðardegi í skólanum.
Gerðist sjálfboðaliði eftir að starfsferli lauk
Innanlandsstarf 11. desember 2025Í sjö ár hefur Guðrún Salome Jónsdóttir, fyrrverandi kennari, tekið vaktir í fatabúðum Rauða krossins. Hún er þar sjálfboðaliði og segir það gefandi og veita sér ánægju.
Hvert og eitt okkar getur skipt sköpum í lífi annarra
Innanlandsstarf 05. desember 2025„Að vera sjálfboðaliði hefur gefið mér tilgang,“ segir Viktoria Weinikke, sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum. „Það hefur gefið mér samfélag og dýpri tilfinningu fyrir því að tilheyra á Íslandi.“ Hún er frá Úkraínu og hefur verið á Íslandi í að verða tvö ár.