Almennar fréttir
Lokað frá kl. 14 vegna veðurs
10. desember 2019
Rauði krossinn lokar kl. 14 í dag.
The Red Cross will be closed from 2PM today.
Rauði krossinn lokar á flestum starfsstöðvum sínum um kl. 14 í dag vegna slæmrar veðurspár.
Rauðakrossbúðirnar á höfuðborgarsvæðinu verða lokaðar frá og með kl. 14, dagskrá í Vin fellur niður sem og opið hús í Efstaleiti og viðburðum sem áttu að fara fram í kvöld. Þá mun Frú Ragnheiður veita skerta þjónustu.
ATHUGIÐ AÐ KONUKOT OPNAR KL. 14 Í DAG.
Viðbragðshópar Rauða krossins eru að sjálfsögðu í viðbragðsstöðu um allt land líkt og alla aðra daga!
The Red Cross will close at 14:00 today due to bad weather.
Please follow the latest weather updates and follow the instructions of the police.
The Red Cross Emergency Responce unit will be on duty across the country today, like every other day!
???? ?????? ????? ????? ?????? ??? ?????? 14:00
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Bak við tjöldin í neyðarsjúkrahúsinu á Gaza
Alþjóðastarf 15. september 2025Forgangsraða þarf mat á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah. Fyrst fá sjúklingarnir og aðstandendur þeirra að borða. Svo starfsfólkið. Mitt í neyðinni upplifir fólk fágæt en dýrmæt gleðileg augnablik. Eins og að sjá stúlku sem missti fótinn ganga á ný.

Máluðu myndir og seldu vegfarendum
Almennar fréttir 12. september 2025Frænkurnar Theodóra Guðrún Kaaber og Þórunn Björk Kaaber afhentu Rauða krossinum nýverið fé sem þær höfðu safnað fyrir fólk á Gaza og önnur verkefni félagsins.

Þekkir kasmírull úr margra metra fjarlægð
Innanlandsstarf 11. september 2025Staflar af fötum og öðrum textíl. Tonn á tonn ofan. Mörg slík á dag. Sumar flíkurnar handónýtar. Aðrar lélegar. „En inn á milli leynast oft gullmolar,“ segir Guðbjörg Rut Pálmadóttir, teymisstjóri fatasöfnunar hjá Rauða krossinum.