Almennar fréttir
Rauði krossinn á Íslandi fagnar 97 ára afmæli sínu
10. desember 2021
Í dag, 10. desember, fagnar Rauði krossinn á Íslandi 97 ára afmæli sínu. Á þessum degi árið 1924 var Rauði krossinn á Íslandi stofnaður á stofnfundi félagsins sem haldinn var í Reykjavík.
Rauði krossinn vill þakka fyrir allan þann stuðning sem félagið hefur fengið á árinu frá sjálfboðaliðum, starfsmönnum, sendifulltrúum, Mannvinum, styrktaraðilum og öllum þeim sem hafa lagt sitt að mörkum til að gera starf félagsins að veruleika.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
„Við höfum öll eitthvað fram að færa“
Almennar fréttir 02. september 2025Hadia Rahman, nemi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir frá flóttanum frá Afganistan og hvað fjölskyldan hefur lagt á sig til að eiga gott líf á Íslandi.

Samið um ráðgjöf vegna fjölskyldusameininga
Innanlandsstarf 01. september 2025Rauði krossinn á Íslandi mun halda áfram að sinna ráðgjöf við flóttafólk vegna fjölskyldusameininga samkvæmt nýgerðum samningi við dómsmálaráðuneytið.

Ungu fólki úr Grindavík boðið á námskeið
Innanlandsstarf 01. september 2025Ungu fólki úr Grindavík á aldrinum 16-25 ára býðst í haust og vetur að sækja ókeypis námskeið sem hluta af verkefninu Viðnámsþróttur Suðurnesja. Markmiðið er að efla seiglu og sjálfstraust og veita hagnýt verkfæri sem nýtast í daglegu lífi til framtíðar.