Almennar fréttir
Sérstakar þakkir til fyrirtækja sem styrktu neyðarsöfnun Rauða krossins
15. apríl 2022
Rauði krossinn á Íslandi þakkar fyrirtækjum og stofnunum sem tóku þátt í neyðarsöfnun félagsins vegna átakana í Úkraínu með rausnarlegu framlagi innilega fyrir stuðninginn!
Meira en 400.000 einstaklingar hafa fengið aðstoð frá Rauða krossinum í Úkraínu (URCS) og ICRC, með hjálpargögnum, heilbrigðisaðstoð, sálrænan stuðning, matvæli, vatni, hreinlætisvörum til fólks í neyðarskýlum og aðstoð við sjálfviljugan brottflutning frá átakasvæðum. Einnig nýtist það sem safnast hefur til að styðja flóttafólk, bæði sem að koma hingað til lands og þeir sem eru á flótta víða um Evrópu.
Marel: 37.000.000 kr.
Sjóvá 10.560.000 kr.
Arion banki hf. 10.400.000 kr.
Hagar hf. 5.400.000 kr.
Landsbankinn hf. 5.005.000 kr.
AKSO ehf. 3.000.000 kr.
Straumhvarf ehf. 3.000.000 kr.
Verkís hf. 3.000.000 kr.
Goodwater music slf. 2.000.000 kr.
Áhöfnin á Júlíusi Geirmundssyni 1.250.000 kr.
Stéttarfélag Vesturlands 1.000.000 kr.
Verkalýðsfélag Suðurlands 1.000.000 kr.
BYGGIÐN - Félag byggingarmanna 1.000.000 kr.
Kiwanisklúbburinn Hekla 1.000.000 kr.
Silfurberg ehf. 1.000.000 kr.
New Wave Iceland ehf. 970.000 kr.
Ölgerðin Egill Skallagríms hf. 604.000 kr.
Kiwanisklúbburinn Höfði 500.000 kr.
Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf. 500.000 kr.
Moshvoll ehf. 500.000 kr.
Skaftfell, sjálfseignarstofnun 500.000 kr.
Bestu þakkir til ykkar!
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Fólk á Gaza sárbiður um hjálp
Alþjóðastarf 19. maí 2025Aukinn þungi hefur færst í hernaðaraðgerðir á Gaza síðustu daga og hundruð almennra borgara, sem skulu njóta verndar samkvæmt alþjóðlegum mannúðarlögum, verið drepin. „Mannúðaraðstoð má aldrei nota í pólitískum eða hernaðarlegum tilgangi,“ segir Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi.

„Við verðum að brýna raustina“
Almennar fréttir 13. maí 2025„Á tímum sem þessum getum við ekki staðið þögul hjá,“ segir Silja Bára R. Ómarsdóttir, formaður Rauða krossins á Íslandi. „Við verðum að brýna raustina og láta í okkur heyra, hvar sem færi gefst.“

Neyðarsjúkrahúsið: Líflína þúsunda í heilt ár
Alþjóðastarf 09. maí 2025Fjórir Íslendingar hafa starfað um tíma á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah á Gaza frá opnun þess fyrir ári. Þörfin fyrir þetta bráðabirgðaúrræði er enn gríðarleg. Þar er alvarlega særðu og veiku fólki sinnt undir drunum frá sprengjuregni í nágrenninu.