Almennar fréttir
Söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum
02. maí 2022
Þessar ungu stúlkur söfnuðu dósum til styrktar Úkraínu og gáfu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 33.156 krónur.
Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag sitt í þágu mannúðar.
Á myndinni eru: Bríet Sara stefánsdóttir, María Elísabet Friðriksdóttir, Embla Þórhildur Þórhallsdóttir, Emilía Ósk Sverrisdóttir, Bjarkey Kristjánsdóttir og Guðfinna Katrín Káradóttir.

Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Bak við tjöldin í neyðarsjúkrahúsinu á Gaza
Alþjóðastarf 15. september 2025Forgangsraða þarf mat á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah. Fyrst fá sjúklingarnir og aðstandendur þeirra að borða. Svo starfsfólkið. Mitt í neyðinni upplifir fólk fágæt en dýrmæt gleðileg augnablik. Eins og að sjá stúlku sem missti fótinn ganga á ný.

Máluðu myndir og seldu vegfarendum
Almennar fréttir 12. september 2025Frænkurnar Theodóra Guðrún Kaaber og Þórunn Björk Kaaber afhentu Rauða krossinum nýverið fé sem þær höfðu safnað fyrir fólk á Gaza og önnur verkefni félagsins.

Þekkir kasmírull úr margra metra fjarlægð
Innanlandsstarf 11. september 2025Staflar af fötum og öðrum textíl. Tonn á tonn ofan. Mörg slík á dag. Sumar flíkurnar handónýtar. Aðrar lélegar. „En inn á milli leynast oft gullmolar,“ segir Guðbjörg Rut Pálmadóttir, teymisstjóri fatasöfnunar hjá Rauða krossinum.