Fara á efnissvæði

Almennar fréttir

Söfnuðu til styrktar Rauða krossinum

29. janúar 2019

Afhentu Eyjafjarðardeild Rauða krossins söfnunarféð

Þessar hressu stelpur, Guðrún Friðrikka Vífilsdóttir, Sóley María Óttarsdóttir og Elísabet Ósk Jónsdóttir, söfnuðu flöskum á Akureyri til styrktar Rauða krossinum. Þær afhentu Eyjafjarðardeild Rauða krossins söfnunarféð sem var samtals 6000 krónur. 

Við þökkum þeim kærlega fyrir þeirra famlag til mannúðarmála.