Almennar fréttir
Tímasetningar aðalfunda deilda 2025
07. febrúar 2025
Hér má sjá tímasetningar á þeim aðalfundum deilda Rauða krossins sem hafa verið ákveðnir. Fréttin verður uppfærð.
Deild |
Dagsetning og tími |
Staðsetning |
Árnessýsludeild | 27. feb | Húsnæði deildar. |
Barðastrandarsýsludeild | 4. mars kl. 18:00 | |
Djúpavogsdeild | 17. feb kl. 20:00 | Löngubúð |
Eyjafjarðardeild | 13. mars kl. 17:00 | Húsnæði deildar. |
Fjarðabyggð | 13. mars kl. 18:00 | Múlinn - samvinnuhús, Neskaupsstað |
Hornafjarðardeild | 10. mars kl. 18:00 | Ekran |
Klausturdeild | 19. mars kl. 19:00 | Skaftársstofa |
Múlasýsludeild | 24. feb kl. 20:00 | Húsnæði deildar |
Skagafjarðardeild | 13. mars kl. 17:00 | Húsnæði deildar Aðalgötu 10b |
Suðurnesjadeild | 12. mars | Húsnæði deildar |
Þingeyjarsýsludeild | 25. feb kl. 18:00 | Naustinu |
Vestmannaeyjadeild | 6. mars | Húsnæði deildar |
Víkurdeild | 4. mars | Kjallarinn, Suður-Vík |
Á dagskrá aðalfunda deilda skal hið minnsta fjallað um eftirtalin atriði:
a. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
b. Skýrsla stjórnar um starf deildarinnar á liðnu starfsári.
c. Áritaður og skoðaður ársreikningur lagður fram til afgreiðslu.
d. Framkvæmdaáætlun og fjárhagsáætlun fyrir yfirstandandi ár lagðar fram.
e. Kosning formanns deildar.
f. Kosning deildarstjórnar og varamanna skv. 20. gr.
g. Kosning skoðunarmanna og varamanna þeirra.
h. Önnur mál.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Fólk á Gaza sárbiður um hjálp
Alþjóðastarf 19. maí 2025Aukinn þungi hefur færst í hernaðaraðgerðir á Gaza síðustu daga og hundruð almennra borgara, sem skulu njóta verndar samkvæmt alþjóðlegum mannúðarlögum, verið drepin. „Mannúðaraðstoð má aldrei nota í pólitískum eða hernaðarlegum tilgangi,“ segir Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi.

„Við verðum að brýna raustina“
Almennar fréttir 13. maí 2025„Á tímum sem þessum getum við ekki staðið þögul hjá,“ segir Silja Bára R. Ómarsdóttir, formaður Rauða krossins á Íslandi. „Við verðum að brýna raustina og láta í okkur heyra, hvar sem færi gefst.“

Neyðarsjúkrahúsið: Líflína þúsunda í heilt ár
Alþjóðastarf 09. maí 2025Fjórir Íslendingar hafa starfað um tíma á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah á Gaza frá opnun þess fyrir ári. Þörfin fyrir þetta bráðabirgðaúrræði er enn gríðarleg. Þar er alvarlega særðu og veiku fólki sinnt undir drunum frá sprengjuregni í nágrenninu.