Almennar fréttir
Tímasetningar aðalfunda deilda 2025
07. febrúar 2025
Hér má sjá tímasetningar á þeim aðalfundum deilda Rauða krossins sem hafa verið ákveðnir. Fréttin verður uppfærð.
Deild |
Dagsetning og tími |
Staðsetning |
Árnessýsludeild | 27. feb | Húsnæði deildar. |
Barðastrandarsýsludeild | 4. mars kl. 18:00 | |
Djúpavogsdeild | 17. feb kl. 20:00 | Löngubúð |
Eyjafjarðardeild | 13. mars kl. 17:00 | Húsnæði deildar. |
Fjarðabyggð | 13. mars kl. 18:00 | Múlinn - samvinnuhús, Neskaupsstað |
Hornafjarðardeild | 10. mars kl. 18:00 | Ekran |
Klausturdeild | 19. mars kl. 19:00 | Skaftársstofa |
Múlasýsludeild | 24. feb kl. 20:00 | Húsnæði deildar |
Skagafjarðardeild | 13. mars kl. 17:00 | Húsnæði deildar Aðalgötu 10b |
Suðurnesjadeild | 12. mars | Húsnæði deildar |
Þingeyjarsýsludeild | 25. feb kl. 18:00 | Naustinu |
Vestmannaeyjadeild | 6. mars | Húsnæði deildar |
Víkurdeild | 4. mars | Kjallarinn, Suður-Vík |
Á dagskrá aðalfunda deilda skal hið minnsta fjallað um eftirtalin atriði:
a. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
b. Skýrsla stjórnar um starf deildarinnar á liðnu starfsári.
c. Áritaður og skoðaður ársreikningur lagður fram til afgreiðslu.
d. Framkvæmdaáætlun og fjárhagsáætlun fyrir yfirstandandi ár lagðar fram.
e. Kosning formanns deildar.
f. Kosning deildarstjórnar og varamanna skv. 20. gr.
g. Kosning skoðunarmanna og varamanna þeirra.
h. Önnur mál.