Almennar fréttir
Tombóla í Norðlingaholti
19. mars 2019
Gáfu Rauða krossinum söfnunarfé
Þau Elvar Hrafn Valgeirsson, Eyþór Hjalti Valgeirsson, Hilmar Atli Birkisson og Júlía Hild Birkisdóttir, héldu nýverið tombólu í Norðlingaholti og þau gáfu Rauða krossinum ágóðann, alls 6.036 kr.
Rauði krossinn þakkar þeim kærlega fyrir þeirra framlag.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
50 milljónir króna til neyðarsjúkrahússins á Gaza
Alþjóðastarf 03. september 2025Með stuðningi Mannvina og utanríkisráðuneytisins hefur Rauði krossinn á Íslandi styrkt neyðarsjúkrahús Rauða krossins á Gaza um 50 milljónir króna. „Neyðarsjúkrahúsið er líflína þúsunda í hörmungunum miðjum,“ segir Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Rauða krossins.

„Við höfum öll eitthvað fram að færa“
Almennar fréttir 02. september 2025Hadia Rahman, nemi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir frá flóttanum frá Afganistan og hvað fjölskyldan hefur lagt á sig til að eiga gott líf á Íslandi.

Samið um ráðgjöf vegna fjölskyldusameininga
Innanlandsstarf 01. september 2025Rauði krossinn á Íslandi mun halda áfram að sinna ráðgjöf við flóttafólk vegna fjölskyldusameininga samkvæmt nýgerðum samningi við dómsmálaráðuneytið.