Innanlandsstarf
Tímasetningar aðalfunda deilda 2024
15. febrúar 2024
Hér má sjá tímasetningar á þeim aðalfundum deilda Rauða krossins sem hafa verið ákveðnir. Fréttin verður uppfærð.

Deild: Dagsetning og tími: Staðsetning:
Rangárvallasýsludeild 15. feb kl. 20:00 Félagsheimili Hvoli, Hvolsvelli (Pálssofa)
Vesturlandsdeild 21. feb kl. 19:00 Símennt, Bjarnarbraut 8, Borgarnesi
Akranesdeild 4. mars kl. 17:00 Deildarhúsnæði, Kirkjubraut 12, Akranesi
Hveragerðisdeild 5. mars kl. 20:00 Húsnæði deildarinnar í Hveragerði
Dala- og Reykhóladeild 6. mars kl. 20:00 Húsnæði deildarinnar, Vesturbraut 12
Vestmannaeyjadeild 7. mars kl. 20:00 Deildarhúsnæði, Arnardrangi
Múlasýsludeild 11. mars kl. 20:00 Dynskógar 2-4
Suðurnesjadeild 13. mars kl. 18:00 Húsnæði deildarinnar v. Smiðjuvelli 8
Hornafjarðardeild 7. mars kl. 18:00 Slysavarnahúsinu
Eyjafjarðardeild 14. mars kl. 18:00 Húsnæði deildar
Skagafjarðardeild 5. mars kl. 18:00 Aðalgata 10B, Sauðárkróki
Höfuðborgardeild 7. mars kl. 18:00 Efstaleiti 9, Reykjavík
Víkurdeild 5. mars kl: 19:00 Kjallarinn, Suður-Vík
Hafnarfj. Garðab. Kópa. 13. mars kl. 18:00 Efstaleiti 9, Reykjavík
Á dagskrá aðalfunda deilda skal hið minnsta fjallað um eftirtalin atriði:
a. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
b. Skýrsla stjórnar um starf deildarinnar á liðnu starfsári.
c. Áritaður og skoðaður ársreikningur lagður fram til afgreiðslu.
d. Framkvæmdaáætlun og fjárhagsáætlun fyrir yfirstandandi ár lagðar fram.
e. Kosning formanns deildar.
f. Kosning deildarstjórnar og varamanna skv. 20. gr.
g. Kosning skoðunarmanna og varamanna þeirra.
h. Önnur mál.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Þörf á tafarlausum pólitískum aðgerðum
Alþjóðastarf 18. september 2025„Öll ríki verða að leggja sín þyngstu lóð á vogarskálarnar svo koma megi á vopnahléi strax,“ segir Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi um ástandið á Gaza. „Við höfum ekki lengri tíma. Þetta er lokaviðvörun til stjórnvalda. Núna verður að bregðast við.“

Bestu vinir seldu límonaði og heimabakað fyrir Rauða krossinn
Almennar fréttir 17. september 2025„Við viljum hjálpa öðrum,“ sögðu vinirnir Andrea, Íris og Rúrik úr Hafnarfirði sem söfnuðu tæplega 15 þúsund krónum fyrir Rauða krossinn.

Bak við tjöldin í neyðarsjúkrahúsinu á Gaza
Alþjóðastarf 15. september 2025Forgangsraða þarf mat á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah. Fyrst fá sjúklingarnir og aðstandendur þeirra að borða. Svo starfsfólkið. Mitt í neyðinni upplifir fólk fágæt en dýrmæt gleðileg augnablik. Eins og að sjá stúlku sem missti fótinn ganga á ný.