Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
Erfðagjöf til Rauða krossins
Svanhildur Jónsdóttir ánafnaði hluta arf síns til verkefna með flóttafólki hjá Rauða krossinum
Samið um ráðgjöf vegna fjölskyldusameininga
Rauði krossinn á Íslandi mun halda áfram að sinna ráðgjöf við flóttafólk vegna fjölskyldusameininga samkvæmt nýgerðum samningi við dómsmálaráðuneytið.
Mikill áhugi á tungumálakennslu Rauða krossins
Rauði krossinn stendur fyrir fjölbreyttu félagsstarfi fyrir flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd. Tungumálakennsla er veigamikill þáttur í starfinu og áhuginn er mikill.
Umsögn um lög um málefni innflytjenda
Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um lög um málefni innflytjenda er varða móttöku flóttafólks og innflytjendaráð.
Listsköpun, leikur og lærdómur
„Þetta voru góðar og gefandi samverustundir og mætingin var mjög góð,“ segir Yana Miz, verkefnisstjóri Wellbeing4U hjá Rauða krossinum, um uppskeruhátíð verkefnisins þar sem tugir flóttafólks frá Úkraínu á öllum aldri komu saman.
Rauði krossinn í samstarf við Háskóla Íslands
Háskóli Íslands afhendir tölvur sem nýtast munu í margvísleg verkefni félagsins til stuðnings flóttafólki.
Föt sem framlag prjónahóparnir sitja ekki auðum höndum
Sjálfboðaliðar í prjónahópnum halda áfram að prjóna heima og umsækjendur um alþjóðlega vernd, flóttafólk og aðrir sem á þurfa að halda, njóta góðs af og fá hlýja vettlinga, húfur og ullarsokka.
Þórir starfar með bakvarðarsveit björgunarskips Ocean Viking næstu 2 mánuði
Skipið hefur það hlutverk að bjarga flóttafólki úr sjávarháska. Þórir mun starfa með upplýsingateymi svæðaskrifstofu Rauða krossins í Evrópu og verður með aðsetur í Búdapest. Þórir var í tvo áratugi starfsmaður Rauða krossins og var meðal annars í áhöfn björgunarskips Alþjóða Rauða krossins á Miðjarðarhafi 2016.
Arion banki styrkir Rauða krossinn
Arion banki styrkti Rauða krossinn um 10 milljónir króna
Héldu tombólu á Akureyri til styrktar Rauða krossinum
Þessar ungu stúlkur héldu tombólu við Nettó á Akureyri til styrktar flóttafólki og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn.