Fara á efnissvæði

Vinsæl leitarorð

Niðurstöður

3

Námskeiðsvefur

9

Grunn- námskeið - Hluti 2 Skyndihjálp, björgun og hæfnismat

Grunnnámskeið í sérhæfðri skyndihjálp og björgun fyrir nýja laugaverði, sundkennara og sundþjálfara á sund- og baðstöðum.

10

Grunn- námskeið - Hluti 1 Laugarvörður

Grunnnámskeið í sérhæfðri skyndihjálp og björgun fyrir nýja laugaverði, sundkennara og sundþjálfara á sund- og baðstöðum.

1

Námskeið fyrir verðandi sendifulltrúa Rauða krossins

Nýlega fór fram sendifulltrúanámskeið í Borgarnesi fyrir þau sem vilja fara erlendis sem sendifulltrúar og sinna hjálparstarfi á vettvangi eða þróunarsamvinnu með öðrum landsfélögum. Námskeiðið var alþjóðlegt og kynnti tilvonandi sendifulltrúa fyrir ýmsum hliðum starfsins.

2

Engin námskeið hjá Rauða krossinum á næstunni

Öllum námskeiðum Rauða krossins á næstunni hefur verið aflýst vegna COVID-19 faraldsins. 

3

Ungu fólki úr Grindavík boðið á námskeið

Ungu fólki úr Grindavík á aldrinum 16-25 ára býðst í haust og vetur að sækja ókeypis námskeið sem hluta af verkefninu Viðnámsþróttur Suðurnesja. Markmiðið er að efla seiglu og sjálfstraust og veita hagnýt verkfæri sem nýtast í daglegu lífi til framtíðar.

4

Kanntu skyndihjálp?

Rauði krossinn í Kópavogi býður reglulega upp á fjölbreytt námskeið í skyndihjálp, bæði fyrir börn og fullorðna. Lærðu skyndihjálp til þess að geta aðstoðað og jafnvel bjargað einstaklingi í neyð.

5

Börn og umhverfi - aukanámskeið

Vegna mikillar aðsóknar hefur verið bætt við Börn og umhverfi námskeiði sem fer fram í Hafnafirði þann 1.-4. júlí 2019, með fyrirvara um næga þátttöku.

6

Kannt þú rétt viðbröð í neyð?

Rauði krossinn býður upp á vönduð og hagnýt námskeið í skyndihjálp. \r\nÁ námskeiðunum er lögð áhersla á að kenna rétt viðbrögð í neyð og einfaldar aðferðir skyndihjálpar. 

7

Vilt þú styðja við flóttafólk á Íslandi?

Rauði krossinn bíður upp á námskeið þar sem þú færð verkfæri og upplýsingar til þess að hefja gefandi sjálfboðaliðastarf

8

Vel heppnað hundavinanámskeið á Akranesi

Fyrir tveimur vikum var haldið hundavinanámskeið á Akranesi og flugu allir fjórir hundarnir sem tóku þátt í gegnum námskeiðið.

9

Rauði krossinn stendur fyrir leiðbeinendanámskeiði í skyndihjálp

Leiðbeinendanámskeið í skyndihjálp verður haldið dagana 25.-30. september 2021. Námskeiðið nær yfir sex heila daga og verður haldið á höfuðborgarsvæðinu.

10

Bjargvættir í stað Barna og umhverfis

Skyndihjálparnámskeið fyrir ungmenni, Bjargvættir, hafa verið sett á laggirnar og taka við af hinum sívinsælu námskeiðum Börnum og umhverfi.