Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
Skyndihjálp
Rauði krossinn býður upp á vönduð og hagnýt námskeið í skyndihjálp, sem sniðin eru að þörfum hópa, s.s. almennings, fagaðila og starfsmanna fyrirtækja.
Skyndihjálp
Skyndihjálp 4 tímar
Skyndihjálp 4 klst - Sjúkraþjálfun Kópavogs
Skyndihjálp 4 klst - Raftvistur
Skyndihjálp 4 klst - Háskólinn í Reykjavík
Skyndihjálp D-2
Skyndihjálp 12 klst - Mímir: Hópur 1
Skyndihjálp og naloxone - Velferðarsvið RVK 29 janúar 2026
Skyndihjálp 12 klst - Víkurhvarf, Kópavogi
Skyndihjálparmaður ársins 2018
Útnefndur við hátíðlega athöfn í Skógahlíð í dag á 112 daginn
Greiðsluseðlar vegna sjúkraflutninga eingöngu rafrænir
Rauði krossinn hefur nú hætt að prenta út og senda greiðsluseðla til þeirra sem hafa þurft að nýta sér þjónustu sjúkrabíla. Seðlarnir eru þar með eingöngu rafrænir og verða sendir í heimabanka.
Skyndihjálparmaður ársins 2021
Skyndihjálparmaður ársins 2021 er Elsa Albertsdóttir, 22 ára gömul kona úr Reykjanesbæ sem bjargaði lífi föður síns, Alberts Eðvaldssonar, 57 ára, sem fór skyndilega í hjartastopp. Elsa hafði sótt skyndihjálparnámskeið Rauða krossins þrjú ár í röð og var fljót að átta sig á því hvað væri að gerast. Hún hafði í huga fjögur grunnatriði skyndihjálpar og stjórnaði aðgerðum fumlaust.
Skyndihjálparmanneskjur ársins verðlaunaðar
Í dag var haldið upp á 112-daginn í slökkvistöðinni í Skógarhlíð 14, en þemað í ár var börn og öryggi. Við þetta tækifæri veitti Rauði krossinn á Íslandi skyndihjálparmanneskjum ársins viðurkenningu. Skyndihjálparmanneskjur ársins 2024 eru þau Guðrún Narfadóttir, Hinrik Þráinn Örnólfsson og Elín Ragnarsdóttir, sem veittu Hrafnkeli Reynissyni lífsbjörg þegar hann hneig niður á bílastæði í Álftamýrinni og fór í hjartastopp.
Skyndihjálparmaður ársins 2020
Sólveig Ásgeirsdóttir er Skyndihjálparmaður ársins 2020 en hún bjargaði lífi bestu vinkonu sinnar á heimili hennar í júlí sl.
Skyndihjálparnámskeiðið Bjargvættir fyrir 12-16 ára verður haldið 11. júní
Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar
Skyndihjálp og hitaslag
Ertu á leið í ferðalag til sólarlanda? Vertu þá undirbúin(n) svo þú getir komið í veg fyrir hitaslag vegna mikils hita, en að undanförnu hefur hitinn víða verið hættulega hár.
Skyndihjálparmaður ársins 2019
Hilmar Elísson er skyndihjálparmaður ársins 2019!
Jólamerkimiðar Rauða krossins komnir út
Verkefni Rauða krossins á Íslandi í heila öld eru þemað á fallegum myndum sem prýða jólamerkimiða félagsins í ár. Miðunum hefur þegar verið dreift inn á heimili á höfuðborgarsvæðinu og þá verður hægt að nálgast víða um landið á næstu dögum.
Skyndihjálp - Vefnámskeið og verkleg þjálfun Rauða krossins
Flesta langar til að læra skyndihjálp, en oft situr það á hakanum af ýmsum ástæðum. Rauði krossinn býður nú upp á stutt og hagnýtt vefnámskeið án endurgjalds. Rauði krossinn mælir síðan með því að allir þeir sem taka vefnámskeiðið skrái sig á 2 klst verklegt námskeið sem fyrst til að öðlast sjálfstraust til að veita fólki aðstoð í neyð.