Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
Skyndihjálp
Rauði krossinn býður upp á vönduð og hagnýt námskeið í skyndihjálp, sem sniðin eru að þörfum hópa, s.s. almennings, fagaðila og starfsmanna fyrirtækja.
Skyndihjálp
Skyndihjálp
Skyndihjálp fyrir sjálfboðaliða 4 klst - ÍSLENSKA / ICELANDIC
Skyndihjálp og tilfellaæfingar í Garði
Skyndihjálp 4 klst - Háskóli Íslands: Námsbraut í geislafræði
Skyndihjálp 4 klst - Víkurhvarf Kópavogi
Skyndihjálparmanneskja ársins
Skyndihjálp 12 klst - Víkurhvarf Kópavogi
Skyndihjálparmaður ársins 2018
Útnefndur við hátíðlega athöfn í Skógahlíð í dag á 112 daginn
Skyndihjálparmaður ársins 2021
Skyndihjálparmaður ársins 2021 er Elsa Albertsdóttir, 22 ára gömul kona úr Reykjanesbæ sem bjargaði lífi föður síns, Alberts Eðvaldssonar, 57 ára, sem fór skyndilega í hjartastopp. Elsa hafði sótt skyndihjálparnámskeið Rauða krossins þrjú ár í röð og var fljót að átta sig á því hvað væri að gerast. Hún hafði í huga fjögur grunnatriði skyndihjálpar og stjórnaði aðgerðum fumlaust.
Skyndihjálparmanneskjur ársins verðlaunaðar
Í dag var haldið upp á 112-daginn í slökkvistöðinni í Skógarhlíð 14, en þemað í ár var börn og öryggi. Við þetta tækifæri veitti Rauði krossinn á Íslandi skyndihjálparmanneskjum ársins viðurkenningu. Skyndihjálparmanneskjur ársins 2024 eru þau Guðrún Narfadóttir, Hinrik Þráinn Örnólfsson og Elín Ragnarsdóttir, sem veittu Hrafnkeli Reynissyni lífsbjörg þegar hann hneig niður á bílastæði í Álftamýrinni og fór í hjartastopp.
Skyndihjálparmaður ársins 2020
Sólveig Ásgeirsdóttir er Skyndihjálparmaður ársins 2020 en hún bjargaði lífi bestu vinkonu sinnar á heimili hennar í júlí sl.
Skyndihjálparnámskeiðið Bjargvættir fyrir 12-16 ára verður haldið 11. júní
Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar
Skyndihjálp og hitaslag
Ertu á leið í ferðalag til sólarlanda? Vertu þá undirbúin(n) svo þú getir komið í veg fyrir hitaslag vegna mikils hita, en að undanförnu hefur hitinn víða verið hættulega hár.
Skyndihjálparmaður ársins 2019
Hilmar Elísson er skyndihjálparmaður ársins 2019!
Skyndihjálp - Vefnámskeið og verkleg þjálfun Rauða krossins
Flesta langar til að læra skyndihjálp, en oft situr það á hakanum af ýmsum ástæðum. Rauði krossinn býður nú upp á stutt og hagnýtt vefnámskeið án endurgjalds. Rauði krossinn mælir síðan með því að allir þeir sem taka vefnámskeiðið skrái sig á 2 klst verklegt námskeið sem fyrst til að öðlast sjálfstraust til að veita fólki aðstoð í neyð.
Skyndihjálparmanneskjur ársins verðlaunaðar
Í dag var haldið upp á 112-daginn á Sjóminjasafninu, en þemað í ár var öryggi á vatni og sjó. Við þetta tækifæri var skyndihjálparmanneskjum ársins veitt viðurkenning, en í ár urðu þrír einstaklingar, sem saman björguðu lífi, fyrir valinu.
Skyndihjálparleiðbeinandi sómalska Rauða hálfmánans lést við störf
Sjálfboðaliðinn var við störf á Lasanod-svæðinu og varð fyrir skoti þegar vopnuð átök blossuðu upp.