Birting frétta
Ártal
Red cross on white background

Hátíðarfundur í tilefni af 70 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna

Almennar fréttir 07. desember 2018

Verður haldið  í Veröld - húsi Vigdísar, mánudaginn 10. desember frá kl. 09:00 - 11:00.

Red cross on white background

Rauði krossinn í samstarf við Háskóla Íslands

Almennar fréttir 06. desember 2018

Háskóli Íslands afhendir tölvur sem nýtast munu í margvísleg verkefni félagsins til stuðnings flóttafólki.

Red cross on white background

Hátíð barnanna í stríðsátökum

Almennar fréttir 06. desember 2018

Á meðan við höldum jól er fjöldi fólks á flótta víða um heim. Nýverið hóf Rauði krossinn á Íslandi neyðarsöfnun fyrir Jemen vegna skelfilegs ástands almennings þar í landi . Ein af aðalorsökum þess að fólk í Jemen er á flótta eru vopnuð átök andstæðra fylkinga í landinu. 

Red cross on white background

Vel heppnuð sjálfboðaliðagleði

Innanlandsstarf 06. desember 2018

Sjálfboðaliðagleði hjá Rauða krossinum í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ var haldin á alþjóðadegi sjálfboðaliðans þann 5. desember. 

Red cross on white background

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða

Almennar fréttir 05. desember 2018

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag, 5. desember. Rauði krossinn vill nota tækifærið og þakka þeim mikla fjölda sjálfboðaliða sem bjóða fram aðstoð sína og gera starf félagsins mögulegt.

Red cross on white background

Sex nýir sjálfboðaliðar útskrifast af hundavinanámskeiði Rauða krossins

Innanlandsstarf 05. desember 2018

Í síðustu viku kláraðist fyrsta hundavinanámskeiðið sem haldið var eingöngu af sjálfboðaliðum hundavinaverkefnis Rauða krossins. Sex nýjir sjálfboðaliðar útskrifuðust og þrír reyndir hundar voru endurmetnir fyrir áframhaldandi starf. Við óskum þeim öllum til hamingju með áfangann.

Red cross on white background

Tombóla í Garðabæ

Almennar fréttir 04. desember 2018

Seldu límonaði í smíðakofa sem þær smíðuðu sjálfar

Red cross on white background

Félagsvinir eftir afplánun - Opið hús fellur niður 5. des

Innanlandsstarf 03. desember 2018

Opið hús fyrir verkefnið félagsvinir eftir afplánun fellur niður 5. desember vegna sjálfboðaliðagleði.