Stefnt að söfnum á mat fyrir 20 þúsund börn í Jemen í heilan mánuð
Almennar fréttir 19. desember 2018Á föstudaginn lýkur neyðarsöfnun Rauða krossins vegna hungursneyðar í Jemen. Söfnunin hefur gengið vel og safnast hefur upphæð sem dugar fyrir mat fyrir 14 þúsund börn í Jemen í heilan mánuð.
Styrktu stöðu ungra stúlkna í Malaví
Almennar fréttir 18. desember 2018Í aðdraganda jólanna vill Rauði krossinn minna á að hægt er að láta gott af sér leiða yfir hátíðarnar með því að gefa gjafir til góðra verka. Á heimasíðu Rauða krossins er hægt að kaupa gjafabréf til styrkar starfi félagsins innanlands og erlendis.
Vinir perla til styrktar Rauða krossinum
Innanlandsstarf 18. desember 2018Vinir perla til styrktar Rauða krossinum. Allt framlag frá börnum rennur til verkefna sem felast í að hjálpa öðrum börnum.
Tilnefndu skyndihjálparmann ársins 2018
Almennar fréttir 17. desember 2018Hægt er að senda inn tilnefningu í gegnum skyndihjalp.is
Oddfellow styrkir Konukot og Frú Ragnheiði
Almennar fréttir 17. desember 2018Í síðustu viku styrkti Oddfellowreglan tvö verkefni Rauða krossins.
Aðventuhátíð í Sunnuhlíð
Innanlandsstarf 17. desember 2018Heimsóknavinir Rauða krossins heimsækja íbúa í Sunnuhlíð reglulega og um helgina var haldin aðventuhátíð. Íbúar, fjölskyldumeðlimir, vinir og starfsfólk tóku undir sönginn og nutu samverunnar saman.
Sálfræðingar á vegum Rauða krossins á Íslandi við störf í Malaví
Almennar fréttir 14. desember 2018Sálfræðingarnir Elfa Dögg S. Leifsdóttir og Jóhann Thoroddsen fóru á dögunum sem sendifulltrúar Rauða krossins til Malaví þar sem félagið vinnur að langtíma þróunarverkefninu Aukinn viðnámsþróttur nærsamfélaga í þremur sunnanverðum héruðum landsins.
Lífróður til styrktar Frú Ragnheiði hefst í dag
Almennar fréttir 14. desember 2018Sérstök söfnun sjö slökkviliðs- og sjúkraflutningarmanna fyrir Frú Ragnheiði sem ætla að róa í sjö daga, stanslaust í eina viku.
Afgangsgarn nýtist í verkefni Föt sem framlag
Innanlandsstarf 14. desember 2018Í morgun biðu okkar fimm fullir pokar af garni fyrir utan skrifstofu Rauða krossins í Kópavogi.
Bókagjafir til skjólstæðinga Rauða krossins
Almennar fréttir 13. desember 2018Barnabókahöfundar gáfu flóttabörnum bækur og bókaforlagið Bjartur gaf gestum Vinjar tíu bækur
Jólastyrkur frá Krónunni
Almennar fréttir 12. desember 2018Í síðustu viku barst Rauða krossinum styrkur til tveggja verkefna félagsins frá Krónunni.
ASÍ styrkir jólaaðstoð Rauða krossins
Almennar fréttir 12. desember 2018Í vikunni afhenti ASÍ jólaaðstoð Rauða krossins 800 þúsund krónur. Styrkurinn mun koma að góðum notum fyrir úthlutun Rauða krossins þessi jólin.
Friðarverðlaun Nóbels voru veitt í gær
Almennar fréttir 11. desember 2018Í gær hlutu baráttukonan Nadia Murad frá Írak og kongóski kvensjúkdómalæknirinn Denis Mukwege friðarverðlaun Nóbels fyrir baráttu sína til að binda enda á notkun kynferðislegs ofbeldis sem vopn í átökum og hernaði.
Afmæli Rauða krossins á Íslandi er í dag
Almennar fréttir 10. desember 2018Í dag, 10. desember, er afmæli Rauða krossins á Íslandi. Á þessum degi árið 1924 var Rauði krossinn á Íslandi stofnaður á stofnfundi félagsins sem haldinn var í Reykjavík.
Styrkur frá N1
Almennar fréttir 10. desember 2018Í síðustu viku styrkti N1 skaðaminnkunarverkefni Rauða krossins, Frú Ragnheiði, um eina milljón króna
Samstarf milli Rauða krossins og Háskóla Sameinuðu þjóðanna (HSþ)
Almennar fréttir 07. desember 2018Á dögunum skrifuðu Jafnréttisskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna (HSþ) og Rauði krossinn á Íslandi undir samstarfssamning. Í samningnum felst viljayfirlýsing um samstarf með áherslu á kynja- og jafnréttismál svo og að skiptast á sérfræðiþekkingu í mannúðar- og þróunarstarfi bæði hérlendis og erlendis.
Hátíðarfundur í tilefni af 70 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna
Almennar fréttir 07. desember 2018Verður haldið í Veröld - húsi Vigdísar, mánudaginn 10. desember frá kl. 09:00 - 11:00.
Rauði krossinn í samstarf við Háskóla Íslands
Almennar fréttir 06. desember 2018Háskóli Íslands afhendir tölvur sem nýtast munu í margvísleg verkefni félagsins til stuðnings flóttafólki.