
Laust starf verkefnastjóra skyndihjálpar
Almennar fréttir 01. mars 2019Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir verkefnisstjóra skyndihjálpar í 100% starf. Starfsstöð er á landsskrifstofu Rauða krossins, Efstaleiti 9 í Reykjavík.

Fjölmennir íbúafundir á Hvammstanga og Blönduósi
Almennar fréttir 28. febrúar 2019Fundirnir voru haldnir vegna móttöku sýrlenskra fjölskyldna í sveitarfélögunum

Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi
Innanlandsstarf 28. febrúar 2019Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi verður haldinn fimmtudaginn 14. mars kl. 20 í Hamraborg 11, 2. hæð

Útbjó söfnunarbauk fyrir Rauða krossinn
Almennar fréttir 27. febrúar 2019Safnaði pening á veitingastaðnum Burgers í Hafnarfirði

Samantekt á útköllum Rauða krossins 2018
Almennar fréttir 26. febrúar 2019Mikill fjöldi sjálfboðaliða tók þátt í fjölda útkalla á árinu

Verkefni Rauða krossins og utanríkisráðuneytisins\r\nbjarga mannslífum í Sierra Leone
Almennar fréttir 26. febrúar 2019Með stuðningi Mannvina Rauða krossins og utanríkisráðuneytisins hefur Rauði krossinn á Íslandi sett af stað verkefni sem veitir lífsbjargandi aðstoð í Sierra Leone sem bætir velferð þúsunda.

Tombóla á Laugavatni
Almennar fréttir 25. febrúar 2019Tvær stúlkur komu færandi hendi

Aðalfundur Kvennadeildar Rauða krossins í Reykjavík
Almennar fréttir 25. febrúar 2019Verður haldinn á Grand Hótel fimmtudaginn 7. mars kl.18.00

Sendifulltrúi til Nígeríu
Almennar fréttir 21. febrúar 2019Mun starfa í matsteymi Alþjóðasambandi Rauða krossins (IFRC) og stýra birgðastjórnun fyrir skrifstofu sambandsins í Abuja.

Tombóla í Garðabæ
Almennar fréttir 21. febrúar 2019Héldu tombólu fyrir framan Krónuna og gáfu Rauða krossinum ágóðann

Tombóla á Stykkishólmi
Almennar fréttir 20. febrúar 2019Fimm hressir drengir söfnuðu fyrir Rauða krossinn

Seldu myndir til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 19. febrúar 2019Héldu tombólu með myndum sem þeir gerðu í skólanum

Hefurðu fjóra tíma aflögu á mánuði til þess að veita félagsskap og hlýju?
Innanlandsstarf 19. febrúar 2019Rauði krossinn í Kópavogi óskar eftir heimsóknavinum

Haldið upp á 26 ára starfsafmæli Vinjar
Almennar fréttir 14. febrúar 2019Rekið í góðu samstarfi við Reykjavíkurborg til fjölda ára

Hundavinir Rauða krossins á Smáhundadögum
Innanlandsstarf 13. febrúar 2019Síðastliðna helgi voru haldnir Smáhundadagar í Garðheimum og að sjálfsögðu voru hundavinir Rauða krossins á staðnum að kynna verkefni sín.

Skyndihjálparmaður ársins 2018
Almennar fréttir 11. febrúar 2019Útnefndur við hátíðlega athöfn í Skógahlíð í dag á 112 daginn

112-dagurinn haldinn\r\num allt land í dag
Almennar fréttir 11. febrúar 2019112-dagurinn er haldinn um allt land í dag og er sjónum að þessu sinni beint að öryggismálum heimilisins. Aðstandendur dagsins fræða almenning um hvernig má draga úr hættu á slysum og öðrum áföllum á heimilum og hvernig bregðast á við slíkum atvikum.

Kanntu skyndihjálp?
Innanlandsstarf 11. febrúar 2019Rauði krossinn í Kópavogi býður reglulega upp á fjölbreytt námskeið í skyndihjálp, bæði fyrir börn og fullorðna. Lærðu skyndihjálp til þess að geta aðstoðað og jafnvel bjargað einstaklingi í neyð.