Birting frétta
Ártal
Red cross on white background

Rauði krossinn á Íslandi svarar neyðarbeiðni með hjálp landsmanna

Almennar fréttir 03. maí 2019

Ljóst er að mikil og strembin vinna er framundan við uppbyggingu eftir þá eyðileggingu sem fellibyljirnir Idai og Keneth ásamt ofsaflóðum ollu í nokkrum fátækustu löndum heims í sunnanverðri Afríku í mars. Síðustu vikur hefur Rauði krossinn á Íslandi staðið fyrir söfnun til hjálpar fórnarlömbum ofsaflóðanna og er söfnunin enn í gangi. Rúmar 41 milljónir hafa verið sendar út sem nýtast í hjálparstörf á hamfarasvæðnum.

Red cross on white background

Bílstjóri óskast í sumarvinnu

Almennar fréttir 03. maí 2019

Langar þig að vinna fyrir Rauða krossinn í sumar? Okkur vantar bílstjóra með aukin eða eldri ökuréttindi til að vinna með okkur í Fataflokkun Rauða krossins.

Red cross on white background

Rauði krossinn er viðbragðsfélag

Almennar fréttir 30. apríl 2019

Viðbragðsaðilar á Vesturlandi héldu hópslysaæfingu á laugardaginn þar sem æft var viðbragðsáætlun vegna hópslysa á Vesturlandi. Fulltrúar frá öllum viðbragðsaðilum tóku þátt, þar á meðal frá Rauða krossinum. Um páskana var Rauði krossinn einnig í viðbragðsstöðu, en nokkrir húsbrunar urðu víðsvegar um landið og tók Rauði krossinn þátt í því að koma fólki til aðstoðar.

Red cross on white background

Hélt tombólu á Selfossi

Almennar fréttir 29. apríl 2019

Íris María Andradóttir á Selfossi hélt tombólu og safnaði 2423 kr. sem hún gaf til Rauða krossins.

Red cross on white background

Söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 26. apríl 2019

Þær Izabela Edda Dariuszdóttir, Rún Dofradóttir, Gabrielé Vaitonité og Emma Sóley Arnarsdóttir söfnuðu dósum að virði 2288 kr. og afhentu Rauða krossinum. Við þökkum þessum glæsilega vinkonuhópi fyrir frábært framtak.

Red cross on white background

Mikilvægt að sammælast um algjört bann við kjarnorkuvopnum

Almennar fréttir 24. apríl 2019

Sveinn Kristinnson, formaður Rauða krossins á Íslandi, ritaði nýlega grein um kjarnorkuvopn. Þar minnir hann okkur á að ,,við öll stöndum frammi fyrir því stóra og mikilvæga verkefni að skapa skilyrði fyrir kjarnorkuvopnalausan heim og koma þannig í veg fyrir beitingu kjarnorkuvopna.‘‘ 

Red cross on white background

Flóttafólk stendur frammi fyrir skertu aðgengi að íslensku menntakerfi / Refugees struggle to access the Icelandic educational system

Almennar fréttir 15. apríl 2019

Í nýrri skýrslu Rauða krossins í Reykjavík kemur fram að íslenskt menntakerfi skorti úrræði fyrir nemendur með flóttamannabakgrunn, úrræði sem myndu gera þeim kleift að ljúka námi á því sviði sem hugur þeirra stendur til.\r\n 

Red cross on white background

Neyðarsöfnun vegna ofsaflóða í sunnanverðri Afríku enn í gangi

Almennar fréttir 12. apríl 2019

Alvarlegt ástand ríkir enn í sunnanverði Afríku eftir að fellibylurinn Idai skall á svæðið fyrir rúmum fjórum vikum. Flóðin sem fylgdu fellibylnum ollu gríðarlegum skaða í Mósambík, Malaví og Simbabwe en af þessum þremur ríkjum er ástandið hvað verst í Mósambik, en þar breiðist smitsjúkdómurinn kólera hratt út.

Red cross on white background

Hólmfríður sendifulltrúi Rauða krossins að störfum í Sýrlandi

Almennar fréttir 11. apríl 2019

Rauði krossinn á Íslandi hefur sent Hólmfríði Garðarsdóttur sendifulltrúa til Sýrlands til þess að sinna hjálparstarfi í Al Hol flóttamannabúðunum í norðaustur-Sýrlandi. 

Red cross on white background

Hjálparsíminn 1717 og Frú Ragnheiður hlutu styrki

Almennar fréttir 08. apríl 2019

Frú Ragnheiður – skaðaminnkun hlaut annan hæsta styrkinn að þessu sinni 6 milljónir og Hjálparsímin 1717 fékk 1.750.000 kr í styrk til fræðslu og forvarna.

Red cross on white background

Gaf í neyðarsöfnun Rauða krossins vegna ofsaflóðanna

Almennar fréttir 04. apríl 2019

Gaf 5000 kr. til barna vegna ofsaflóðanna í sunnanverðri Afríku

Red cross on white background

Tombóla á Akureyri

Almennar fréttir 29. mars 2019

Héldu tombólu við Hagkaup og Hrísalund á Akureyri

Red cross on white background

Vel heppnað málþing um lög í stríði

Almennar fréttir 28. mars 2019

Fjölmennt málþing haldið í Norræna húsinu á fimmtudaginn síðastliðinn

Red cross on white background

Gaf vasapeninginn sinn í starf Rauða krossins

Almennar fréttir 28. mars 2019

Safnaði afgangi af vasapening og gaf Rauða krossinum

Red cross on white background

Styrkir veittir til verkefna Rauða krossins úr Lýðheilsusjóði

Almennar fréttir 27. mars 2019

Fjögur verkefni Rauða krossins hlutu styrki úr sjóðnum

Red cross on white background

Mikil þörf á aðstoð í sunnanverðri Afríku

Almennar fréttir 27. mars 2019

Þú getur stutt starf Rauða krossins í sunnanverðri Afríku með 2900 króna framlagi með því að senda SMS skilaboðin HJALP í númerið 1900. Sú upphæð dugar 3 börnum fyrir mat í mánuð.

Red cross on white background

Skiptifatamarkaður Rauða krossins og ÍR

Almennar fréttir 27. mars 2019

Á laugardaginn næstkomandi mun ÍR leggja markaðnum lið með því að beina óskilamunum frá starfsstöðvum félagsins á markaðinn.

Red cross on white background

Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um þrengingu ákvæðis um hatursorðræðu

Almennar fréttir 22. mars 2019

Rauði krossinn á Íslandi birtir hér umsögn Rauða krossins á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu ákvæðis um hatursorðræðu