Innanlandsstarf
Rýmingaráætlanir fyrir Grindavík á íslensku, ensku og pólsku
06. nóvember 2023
Hér má nálgast rýmingaráætlanir Almannavarna fyrir Grindavík á þremur tungumálum.

Rýmingaráætlanir Almannavarna fyrir Grindavík voru birtar um helgina og eru aðgengilegar hér.
Einnig er hægt að fá útprentuð eintök á bæjarskrifstofu Grindavíkur og í Kvikunni.
Stefnt er að því að senda nýjar áætlanir í hús í vikunni.
Hér fyrir neðan eru tenglar á rýmingaráætlun Grindavíkur á þremur tungumálum:
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Bak við tjöldin í neyðarsjúkrahúsinu á Gaza
Alþjóðastarf 15. september 2025Forgangsraða þarf mat á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah. Fyrst fá sjúklingarnir og aðstandendur þeirra að borða. Svo starfsfólkið. Mitt í neyðinni upplifir fólk fágæt en dýrmæt gleðileg augnablik. Eins og að sjá stúlku sem missti fótinn ganga á ný.

Máluðu myndir og seldu vegfarendum
Almennar fréttir 12. september 2025Frænkurnar Theodóra Guðrún Kaaber og Þórunn Björk Kaaber afhentu Rauða krossinum nýverið fé sem þær höfðu safnað fyrir fólk á Gaza og önnur verkefni félagsins.

Þekkir kasmírull úr margra metra fjarlægð
Innanlandsstarf 11. september 2025Staflar af fötum og öðrum textíl. Tonn á tonn ofan. Mörg slík á dag. Sumar flíkurnar handónýtar. Aðrar lélegar. „En inn á milli leynast oft gullmolar,“ segir Guðbjörg Rut Pálmadóttir, teymisstjóri fatasöfnunar hjá Rauða krossinum.