Fara á efnissvæði

Vinsæl leitarorð

Niðurstöður

101

Ástandið í Sýrlandi

Alþjóðaráð Rauða krossins lýsir þungum áhyggjum vegna óvirkrar vatnsdælustöðvar. Íslenskur sendifulltrúi að störfum.

102

Alþjóðaráð Rauða krossins minnir á alþjóðleg mannúðarlög

Sýrland: Öll svæði ættu að vera örugg fyrir óbreytta borgara

103

Yfirlýsing vegna neyðarfundar um málefni fólks á flótta

Sögulega stór hópur félagasamtaka stóð í síðustu viku saman að neyðarfundi til að ræða þá mannúðarkrísu sem upp er komin með framkvæmd nýrra útlendingalaga sem sviptir hóp fólks allri þjónustu. 

104

Á hverju ári hverfa þúsundir á leiðinni til Evrópu

Á síðasta ári létust eða hurfu um 3300 manns sem freistuðu þess að leita skjóls í Evrópu. Í dag hefst herferðin #NoTraceOfYou til að vekja athygli á þessum harmleik og á vefsíðunni Trace The Face er reynt að bregðast við þessari skelfilegu þróun.

105

Rauði krossinn og utanríkisráðuneytið gera með sér samkomulag á sviði mannúðaraðstoðar og þróunarsamvinnu

Utanríkisráðuneytið og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað rammasamning um þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð fyrir 2025-2028. Samningurinn tryggir fyrirsjáanlega fjármögnun og skilvirkari aðstoð. Meðal verkefna sem njóta stuðnings eru fræðsla um kynbundið ofbeldi í Sómalíu, trjárækt í Síerra Leóne og uppbygging á viðbúnaði og viðnámsþrótti samfélaga í Malaví, auk neyðarviðbragða vegna átaka og náttúruhamfara.

106

Burt með fátæktina

Á þeim tíma sem Rauði krossinn hefur starfrækt Sárafátæktarsjóð hefur komið i ljós að stór hópur fólks býr við afar bág kjör.

107

Tæplega 8.5 milljónir króna söfnuðust á Öll sem eitt tónleikunum

Þann 7. maí síðastliðinn fóru samstöðutónleikarnir Öll sem eitt fram í Háskólabíó, en markmið tónleikanna var að sýna samstöðu með þolendum átakanna í Gaza og safna fé til að styrkja hjálparstarf þar. Á tónleikunum kom fram fjöldinn allur af frábæru íslensku tónlistarfólki fyrir framan fullan sal af gestum, en auk þessu gátu áhorfendur heima í stofu fylgst með tónleikunum í beinni útsendingu á Stöð 2.

108

Að þvælast fyrir á háum launum

Á laugardag birtist Reykjavíkurbréf á síðum Morgunblaðsins þar sem fram komu rangfærslur um Rauða krossinn sem nauðsynlegt er að leiðrétta.

109

Manngerðar þjáningar og saklaust fólk

Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða krossins á Íslandi, fer yfir síðasta árið í Úkraínu og framlag Rauða krossins á Íslandi til að lina þjáningar þolenda átakanna.

110

Málefni umsækjenda um alþjóðlega vernd og aðkoma Rauða krossins

Rauði krossinn á Íslandi hefur sinnt talsmannaþjónustu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd frá árinu 2014 samkvæmt samningum við stjórnvöld sem grundvallast hefur á lögbundnu stoðhlutverki félagsins við stjórnvöld. Frá því að Rauði krossinn tók við þessu hlutverki hefur félagið, starfsmenn þess og hundruðir sjálfboðaliða lagt sig fram við að bjóða upp á notendavæna og vandaða þjónustu.