
Rauði krossinn og GRÓ LRT undirrita samstarfssamning
Almennar fréttir 30. apríl 2021Fyrr í dag undirrituðu fulltrúar Rauða krossins á Íslandi og alþjóðlega landgræðsluskólans samstarfssamning. Með þessu er lagður grunnur að frekari samvinnu Rauða krossins og GRÓ LRT en samningurinn er um leið viljayfirlýsing á miðlun þekkingar og reynslu á milli aðilanna tveggja.

Umsögn um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni
Almennar fréttir 29. apríl 2021Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni nr. 65/1974 (afglæpavæðing neysluskammta), þingskjal 1193, 714. mál.

Krabbameinsfélagið gefur sokka til verkefna Rauða krossins
Almennar fréttir 28. apríl 2021Rauði krossinn fékk í gær ríflega 500 sokkapör að gjöf frá Krabbameinsfélaginu. Sokkunum verður komið áfram til umsækjenda um alþjóðlega vernd, notenda Frú Ragnheiðar og gesta Vinjar, athvarfs fyrir fólk með geðraskanir.

Tombóla á Suðurnesjum
Almennar fréttir 23. apríl 2021Á dögunum komu þær Anika Lára Danielsdóttir, Harpa Guðrún Birgisdóttir, Helena Svandís Ingólfsdóttir, Kamilla Magnúsdóttir og Margrét Viktoría Harðardóttir færandi hendi á skrifstofu Rauða krossins á Suðurnesjum.

Umsögn um drög að þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda
Almennar fréttir 19. apríl 2021Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um drög að tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2021-2024.

Rauði krossinn tók á móti gjafakortum frá starfsfólki Landspítalans
Almennar fréttir 14. apríl 2021Starfsfólk Landspítalans gáfu Rauða krossinum nokkur sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Sketchers sem þau höfðu fengið í gjöf en vildu gefa áfram til fólks sem gæti nýtt sér þau.

Rauði krossinn og Sjúkratryggingar Íslands saman að teikniborðinu
Almennar fréttir 09. apríl 2021Fulltrúar Rauða krossins (RKÍ) og Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) leita nú í sameiningu leiða til að uppfylla nýja reglugerð um sóttkví sem tók gildi á miðnætti. Snýr sú vinna einkum að því að tryggja gestum sóttkvíarhótela útivist án þess að skerða sóttvarnir.

Umsögn um frumvarp um útlendingamál
Almennar fréttir 08. apríl 2021Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísanir, dvalar- og atvinnuleyfi)

Vegna nýrrar reglugerðar um dvöl í sóttkví
Almennar fréttir 08. apríl 2021Fyrr í kvöld birtust á vef stjórnarráðsins upplýsingar um breytt skilyrði um dvöl í sóttkví og ný reglugerð þar að lútandi sem taka á gildi á miðnætti. Rauði krossinn var ekki upplýstur um nýja reglugerð fyrr en við birtingu hennar og vinna fulltrúar félagsins nú að yfirferð og túlkun nýrra reglna.\r\n

#100voices
Almennar fréttir 07. apríl 2021100 raddir eru hvetjandi sögur af konum frá upphafi Rauða kross hreyfingarinnar til dagsins í dag. Sögurnar bera vitni um framlag kvenna til hreyfingarinnar víðsvegar um heiminn sem hópar og sem einstaklingar.

Fróðleikur um aðkomu Rauða krossins að rekstri sóttvarnarhúsa
Almennar fréttir 02. apríl 2021Rauði krossinn á Íslandi er mikilvægur hlekkur í almannavörnum landsins og sinnir ýmis konar neyðaraðstoð og stoðþjónustu.

Fyrsta sóttkvíarhótelið var opnað í morgun
Almennar fréttir 01. apríl 2021Rauði krossinn hefur opnað sóttkvíarhótel fyrir farþega frá dökkrauðum og gráum löndum á Fosshótel Reykjavík við Þórunnartún.

Umsögn um breytingar á almennum hegningarlögum
Almennar fréttir 30. mars 2021Rauði krossinn hefur sent inn umsögn um breytingar á almennum hegningarlögum er varða mansal.

Rauði krossinn opnar sóttkvíarhótel
Almennar fréttir 30. mars 2021Rauði krossinn hefur fallist á beiðni stjórnvalda um umsjá nýs sóttkvíarhótels sem verður opnað vegna hertra sóttvarnarráðstafana á landamærum sem taka gildi fimmtudaginn 1. apríl.

Söfnunarfé fyrir Seyðisfjörð – uppbygging samfélags
Almennar fréttir 29. mars 2021Rauði krossinn þakkar fyrir veittan stuðning í kjölfar aurskriða á Seyðisfirði.

Breytingar á starfsemi / Changes to activities
Almennar fréttir 25. mars 2021Breytingar til a.m.k. 15. apríl - Changes to at least 15th of April

Fjöldahjálparstöð opnuð í nótt í Grindavik
Almennar fréttir 22. mars 2021Í nótt opnaði Rauði krossinn fjöldarhjálparstöð fyrir fólk sem björgunarsveitir höfðu bjargað hröktu og köldu af gosstöðvunum í nótt.

Fjöldahjálparstöð opnuð í gær vegna eldgossins
Almennar fréttir 20. mars 2021Fjöldahjálparstöð Rauða krossins var opnuð í Hópsskóla í Grindavík í gærkvöld vegna rýmingar í Krýsuvík. 14 manns gistu í stöðinni.