Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
Sjúkrabílar
Rauði krossinn er eigandi sjúkrabílaflotans og annast innkaup þeirra auk þess að reka bifreiðarnar og tækjabúnað til sjúkraflutninga. Í dag eru bifreiðarnar 84 talsins
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag!
Í dag, mánudaginn 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða. Rauði krossinn á Íslandi vill hvetja landsmenn til að líta í kringum sig í dag og þakka þeim.
Framúrskarandi sjálfboðaliðar
Sjálfboðaliðarnir Monika Emilsdóttir og Ragnar Kjartansson fengu viðurkenninguna Framúrskarandi sjálfboðaliðar á nýliðnum aðalfundi Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu þann 9. mars.
Nýir og rúmbetri sjúkrabílar á leiðinni
Rauðinn krossinn mun á næstu mánuðum taka við 25 nýjum sjúkrabílum. Um tvær týpur af bílum verður að ræða.
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag, 5. desember. Rauði krossinn vill nota tækifærið og þakka þeim mikla fjölda sjálfboðaliða sem bjóða fram aðstoð sína og gera starf félagsins mögulegt.
Góði hirðirinn styrkir Áfallasjóð Rauða krossins
Í dag veitti Góði hirðirinn Áfallasjóði Rauða krossins eina milljón króna við hátíðlega athöfn í starfsstöð Góða hirðisins.
Samkomulag um áframhaldandi umsjón á áfallahjálp
Samkomulag Rauða krossins á Íslandi við almannavarnir um umsjón á áfallahjálp var nýverið endurnýjað til næstu 5 ára
Styrkir veittir til verkefna Rauða krossins úr Lýðheilsusjóði
Fjögur verkefni Rauða krossins hlutu styrki úr sjóðnum
Sjálfboðaliðaþing Rauða krossins 2019
Sjálfboðaliðaþing Rauða kross Íslands var haldið í annað sinn síðustu helgi og heppnaðist það virkilega vel að sögn skipuleggjenda.
Sjálfboðaliðar í fataverkefni Rauða krossins óskast! // Volunteers for clothing stores/sorting wanted!
Viltu láta gott af þér leiða í sumar og starfa sem sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum? Hefur þú áhuga á umhverfismálum? Hefur þú áhuga á tísku?
Tveir sendifulltrúar frá Íslandi taka þátt í að reisa vettvangssjúkrahús í Al-Hol flóttamannabúðunum í Sýrlandi
Tveir sendifulltrúar frá Rauða krossinum á Íslandi taka þátt í að reisa vettvangssjúkrahús í flóttamannbúðunum í Al-Hol í Sýrlandi, þau Orri Gunnarsson, tæknimaður í vatnshreinsimálum (WASH) og Jóhanna Elísabet Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur.\r\n
Sjálfboðaliðar óskast í vinaverkefni
Félagsvinir eftir afplánun er nýtt verkefni ætlað fólki sem hefur nýlokið fangelsisvist. Sjálfboðaliðar verða félagsvinir einstaklings sem nýlokið hefur afplánun í fangelsi.
Samkomulag um kaup og rekstur sjúkrabifreiða í höfn
Sjúkratryggingar Íslands og Rauði krossinn á Íslandi hafa náð samkomulagi um framlengingu á samningi um kaup og rekstur sjúkrabifreiða.
Vilt þú vera sjálfboðaliði í fatabúðum Rauða krossins?
Rauði krossinn leitar að sjálfboðaliðum til starfa í fatabúðum á höfuðborgarsvæðinu.
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag!
Um 3.000 sjálfboðaliðar leggja sitt af mörkum til samfélagsins á degi hverjum.
Lokað fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð // Applications for Extreeme poverty fund have been suspended
Lokað hefur verið fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð frá og með 12.03.2020 í óákveðin tíma vegna neyðarstigs Almannavarna vegna Covid-19.\r\n
Nýir sjúkrabílar væntanlegir
Rauði krossinn á von á 25 nýjum sjúkrabílum til landsins í lok sumars.
Sjálfbærnisjóður Rauða krossins hlýtur styrk
Rauði krossinn hlaut í dag styrk úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka
Viltu gerast fjar-sjálfboðaliði? Rauði krossinn óskar eftir símavinum
Símavinir er verkefni Rauða krossins þar sem sjálfboðaliðar Rauða krossins hringja til þeirra sem þess óska.
Óskað eftir sjálfboðaliðum til að sinna íslenskukennslu
Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ leitar að áhugasömum og duglegum sjálfboðaliðum til að sinna íslenskukennslu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd.
Sameinuð deild á Suðurnesjum
Grindavíkur- og Suðurnesjadeild sameinuðust í eina deild í byrjun október í Rauða krossinn á Suðurnesjum.
Sjóvá styrkir neyðarvarnir Rauða krossins um 15 milljónir króna
Stuðningur Sjóvá mun efla viðbúnað Rauða krossins við hvers kyns krísum og hamförum
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans / International Volunteer day
Á morgun, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. / Tomorrow, 5th of December, is the International Volunteer Day.
Uppboð á notuðum sjúkrabílum
Brátt hefst uppboð á notuðum sjúkrabílum hjá bílasölunni Krók.
Þrír sjálfboðaliðar fengu viðurkenningu
Á ný liðnum aðalfundi Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu fengu þrír sjálfboðaliðar viðurkenningu fyrir framúskarandi árangur í starfi.
Rauði krossinn og Sjúkratryggingar Íslands saman að teikniborðinu
Fulltrúar Rauða krossins (RKÍ) og Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) leita nú í sameiningu leiða til að uppfylla nýja reglugerð um sóttkví sem tók gildi á miðnætti. Snýr sú vinna einkum að því að tryggja gestum sóttkvíarhótela útivist án þess að skerða sóttvarnir.
Tombóla á Suðurnesjum
Á dögunum komu þær Anika Lára Danielsdóttir, Harpa Guðrún Birgisdóttir, Helena Svandís Ingólfsdóttir, Kamilla Magnúsdóttir og Margrét Viktoría Harðardóttir færandi hendi á skrifstofu Rauða krossins á Suðurnesjum.
Sjálfboðaliðaþing Rauða krossins 2021
Sjálfboðaliðaþing Rauða krossins á Íslandi 2021 fer fram laugardaginn 8. maí sem er alþjóðadagur Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
Sjálfboðaliðaþing á alþjóðadegi Rauða krossins 2021
Í dag, 8. maí, er alþjóðadagur Rauða krossins. Það er því vel við hæfi að sjálfboðaliðaþing Rauða krossins á Íslandi 2021 sé einnig haldið í dag en að þessu sinni fer þingið fram í beinu streymi á netinu.
Sjálfboðaliðar Rauða krossins aðstoða við smitrakningu almannavarna
Í kjölfar fjölgunar smita í samfélaginu hefur álag á smitrakningarteymi almannavarna aukist til muna. Almannavarnir leituðu því til Rauða krossins og hafa sjálfboðaliðar úr viðbragðshópum félagsins að undanförnu lagt hönd á plóg við að veita upplýsingar og stuðning til einstaklinga sem verið hafa útsettir fyrir smiti.
Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga í dag
Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er 10. september. Tilgangur dagsins er að stuðla að forvörnum sjálfsvíga og minnast þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi. Í tilefni dagsins verða samverustundir víðsvegar um landið.\r\n
Uppboð á notuðum sjúkrabílum hafið
Á næstu dögum og vikum verða boðnir út notaðir sjúkrabílar, sem lokið hafa hlutverki sínu. Uppboðin fara fram á bílauppboðsvefnum Bílauppboð.is - Uppboðsvefur (bilauppbod.is).
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag!
Í dag, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða. Rauði krossinn á Íslandi vill hvetja landsmenn til að líta í kringum sig í dag og þakka þeim.
Kvennadeild styrkti tómstundasjóð flóttabarna
Kvennadeild Rauða krossins styrkti sjóðinn um eina milljón króna.
Styrktu sjálfstraust og sjálfsmynd ungmenna á Akureyri
Rauði krossinn við Eyjafjörð hélt nýverið sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir ungmenni með erlendan bakgrunn. Að námskeiðinu loknu var sjáanlegur munur á sjálfstrausti og samskiptum ungmennanna.
Framúrskarandi sjálfboðaliðar heiðraðir
Höfuðborgardeild Rauða krossins heiðraði þrjá sjálfboðaliða fyrir framúrskarandi framlag innan fjölbreyttra verkefna deildarinnar á aðalfundi sínum í síðustu viku.
Sjálfboðaliðastörf eru valdeflandi
Þær eru úrræðagóðar, framtakssamar og lífsglaðar. Sjálfboðaliðar ársins 2024 hjá höfuðborgardeild Rauða krossins kenna ensku, íslensku og heimsækja fólk og nálgast ólík verkefni sín af einstakri fagmennsku.
Um 50 börn fá styrki úr Tómstundasjóði Rauða krossins
„Tómstundir auka vellíðan barna, svo einfalt er það,“ segir Nína Helgadóttir, sérfræðingur hjá Rauða krossinum sem heldur utan um tómstundasjóð félagsins. Velferðarsjóður barna hefur veitt tómstundasjóðnum veglegan styrk.
Sex nýir sjálfboðaliðar útskrifast af hundavinanámskeiði Rauða krossins
Í síðustu viku kláraðist fyrsta hundavinanámskeiðið sem haldið var eingöngu af sjálfboðaliðum hundavinaverkefnis Rauða krossins. Sex nýjir sjálfboðaliðar útskrifuðust og þrír reyndir hundar voru endurmetnir fyrir áframhaldandi starf. Við óskum þeim öllum til hamingju með áfangann.
Vel heppnuð sjálfboðaliðagleði
Sjálfboðaliðagleði hjá Rauða krossinum í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ var haldin á alþjóðadegi sjálfboðaliðans þann 5. desember.
Kópavogsdeild Rauða krossins hlýtur styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála
Á föstudaginn í síðustu viku hlaut Kópavogsdeild Rauða krossins styrk fyrir verkefnið Æfingin skapar meistarann frá félagsmálaráðuneytinu úr þróunarsjóði innflytjendamála.
Rauði krossinn á Íslandi hlýtur styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála
Þann 12. apríl sl. veitti félagsmálaráðuneytið Rauða krossinum á Íslandi 1,2 milljón króna styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála fyrir verkefnið Bætt líðan og gagnkvæm aðlögun flóttabarna og ungmenna - Orff tónlistarsmiðjur. Verkefninu er stýrt af Nínu Helgadóttur, verkefnisstjóra málefna flóttafólks hjá Rauða krossinum og Nönnu Hlíf Ingvadóttur Orff tónlistarkennara.
Sumargleði sjálfboðaliða Rauða krossins í Kópavogi
Sumargleði sjálfboðaliða Rauða krossins í Kópavogi var haldin í Dvöl í vikunni. Sjálfboðaliðar og starfsfólk kom saman og gerðu sér glaðan dag í sólinni.
Ylja neyslurými leitar að sjálfboðaliðum
Ylja neyslurými leitar að sjálfboðaliðum
Neyðarsjúkrahúsið: Líflína þúsunda í heilt ár
Fjórir Íslendingar hafa starfað um tíma á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah á Gaza frá opnun þess fyrir ári. Þörfin fyrir þetta bráðabirgðaúrræði er enn gríðarleg. Þar er alvarlega særðu og veiku fólki sinnt undir drunum frá sprengjuregni í nágrenninu.
Fordæmalaus fjöldi særðra komið á neyðarsjúkrahúsið
Á einni viku hefur starfsfólk neyðarsjúkrahúss Rauða krossins í Rafah fimm sinnum tekið á móti miklum fjölda særðra í einu. Á sunnudag voru þeir 179. Í morgun voru þeir 184. „Almennir borgarar sem reyna að nálgast mannúðaraðstoð ættu ekki að þurfa að standa frammi fyrir hættu,“ segir í yfirlýsingu Alþjóðaráðs Rauða krossins.
Börn með skotsár á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins
„Við höfum séð allt að 200 særða á einum degi; með skotsár, brunasár, sár eftir sprengjubrot og aðra áverka,“ segir hjúkrunarfræðingur sem starfar á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah. „Við fáum til okkar börn með skotsár.“