Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
Sjálfboðaliðar
Sjálfboðaliðar Rauða krossins eru fjölbreyttur hópur fólks sem vill hafa jákvæð áhrif á sitt nærsamfélag. Sjálfboðaliðar starfa um allt land og búa yfir ólíkri þekkingu og reynslu.
Sjálfboðaliðahittingur - Volunteers meeting
Sjálfboðaliðafræðsla - Íslenskuþjálfun
Sjálfbærnisamstarf Rauða krossins á Íslandi
Sjúkrabílar
Rauði krossinn er eigandi sjúkrabílaflotans og annast innkaup þeirra auk þess að reka bifreiðarnar og tækjabúnað til sjúkraflutninga. Í dag eru bifreiðarnar 84 talsins
Samskiptanámskeið fyrir sjálfboðaliða Frú Ragnheiðar
Skyndihjálp fyrir sjálfboðaliða 4 klst - ÍSLENSKA / ICELANDIC
Skyndihjálp fyrir sjálfboðaliða 12 klst - ÍSLENSKA / ICELANDIC
Skyndihjálp 4 klst - Efling sjúkraþjálfun
Sjálfboðaliðastörf eru valdeflandi
Þær eru úrræðagóðar, framtakssamar og lífsglaðar. Sjálfboðaliðar ársins 2024 hjá höfuðborgardeild Rauða krossins kenna ensku, íslensku og heimsækja fólk og nálgast ólík verkefni sín af einstakri fagmennsku.
Sjálfboðaliðaþing Rauða krossins 2019
Sjálfboðaliðaþing Rauða kross Íslands var haldið í annað sinn síðustu helgi og heppnaðist það virkilega vel að sögn skipuleggjenda.
Sjálfboðaliðar Rauða krossins aðstoða við smitrakningu almannavarna
Í kjölfar fjölgunar smita í samfélaginu hefur álag á smitrakningarteymi almannavarna aukist til muna. Almannavarnir leituðu því til Rauða krossins og hafa sjálfboðaliðar úr viðbragðshópum félagsins að undanförnu lagt hönd á plóg við að veita upplýsingar og stuðning til einstaklinga sem verið hafa útsettir fyrir smiti.
Sjálfboðaliðar í fullum undirbúning fyrir Jólabasar
Jólabasar á aðventuhátíð í Kópavogi
Sjálfboðaliðaþing Rauða krossins 2021
Sjálfboðaliðaþing Rauða krossins á Íslandi 2021 fer fram laugardaginn 8. maí sem er alþjóðadagur Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
Sjóvá styrkir neyðarvarnir Rauða krossins um 15 milljónir króna
Stuðningur Sjóvá mun efla viðbúnað Rauða krossins við hvers kyns krísum og hamförum
Sjálfbærnisjóður Rauða krossins hlýtur styrk
Rauði krossinn hlaut í dag styrk úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka
„Sjóðurinn góði“ í Árnessýslu
Tilkynning um umsóknir og úthlutanir
Sjóvá styður Rauða krossinn
Sjóvá leggur neyðarsöfnun Rauða krossins til 50.000 krónur fyrir hvern starfsmann fyrirtækisins, samtals 10 milljónir króna.
Sjálfboðaliðar frá Sabre Iceland
Starfsfólk hugbúnaðarfyrirtæksins Sabre Iceland gáfu vinnu sína