Rauði krossinn flytur tímabundið - The Red Cross is moving temporarily
Aðalskrifstofa Rauða krossins á Íslandi hefur flutt tímabundið frá Efstaleiti 9 í Víkurhvarf 1 vegna framkvæmda. -- The main office of the Icelandic Red Cross has moved temporarily from Efstaleiti 9 to Víkurhvarf 1 due to maintenance.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitSeldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir
01. nóvember 2024
Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.
Héldu tombólu fyrir fátæk börn
Almennar fréttir 24. október 2024Fjórar vinkonur úr Hafnarfirði héldu nýlega tombólu til að styrkja fátæk börn í Afríku.
Vilt þú verða leiðbeinandi í skyndihjálp?
Almennar fréttir 14. október 2024Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir leiðbeinendanámskeiði í Skyndihjálp dagana 5. - 8. mars 2025.
Námskeið og viðburðir
Sjá alla viðburðiPsychological First Aid for children: A Training for Teachers
This training in Psychological First Aid (PFA) for children is aimed for teachers and other educators. The training time is 9:30-16:00 on the 7th of November. Instructors are Mohammed Raheem and Sóley Ómarsdóttir.
Social inclusion projects, Beginner´s course, in English
On Thursday, November 7th, a course will be held for new volunteers of the Red Cross´s social inclusion project. The course will be held in Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur Time: 6pm - 8pm
12-hour first aid in English - Víkurhvarf Kópavogur
The course is for everyone, 14 years and older, who want to learn first aid and resuscitation. You will gain confidence, capability and knowledge in giving first aid to others in cases of emergency by safely using simple first aid.
Rauði krossinn um land allt
Rauði krossinn á Íslandi er öflugur um allt land en útbreiðsla skyndihjálpar, neyðarvarnir og endurnýting eru þar í fararbroddi en einnig er lögð áhersla á skaðaminnkun, starf með fólki af erlendum uppruna og félagslega þátttöku.
Styrktu starfið
Stuðningur við mannúðarstarf okkar skiptir sköpum í lífi fólks. Þú getur lagt þitt af mörkum og styrkt við starf Rauða krossins.
Gjafir til góðra verka
Ertu á síðustu stundu með gjöf? Þekkir þú einhvern sem á allt en á allt það besta skilið? Gefðu vel úthugsaða gjöf til góðra verka.