Fara á efnissvæði
Birting frétta
Ártal
Strik Auglýisng Stilla 2

Auglýsing um sögu Rauða krossins tilnefnd til verðlauna

Almennar fréttir 05. nóvember 2025

„Saga Rauða krossins á Íslandi er löng og litrík og við lögðum mikla vinnu í að fanga rétta tilfinningu,“ segir hönnunarstjóri Strik Studio um tilnefningu til verðlauna á einni stærstu hönnunarhátíð Evrópu.

Salka Og Guðný

Smíðuðu búð og söfnuðu fyrir Rauða krossinn

Almennar fréttir 03. nóvember 2025

Framkvæmdagleði, dugnaður og hjálpsemi einkennir vinkonur úr Engjaskóla í Grafarvogi sem gerðu sér lítið fyrir nýverið og smíðuðu búð og seldu þar handverk sem þær sjálfar höfðu búið til. Allt var þetta gert til að hjálpa öðrum.

Tombólustrákar Úr KÓP

„Við viljum hjálpa börnum og bara öllum“

Almennar fréttir 29. október 2025

Þrír níu ára gamlir vinir úr Kársnesinu í Kópavogi gengu í hús og báðu um hluti til að selja á tombólu. Þannig söfnuðu þeir 8.571 krónu fyrir Rauða krossinn.

Mixcollage 23 Sep 2025 01 28 PM 3660

Stefnumót við palestínska sálfræðinga í Norræna húsinu

Almennar fréttir 23. september 2025

Rauði krossinn stendur ásamt Reykjavíkurborg fyrir viðburði í Norræna húsinu undir yfirskriftinni „Áföll, seigla og menning: Stuðningur við fólk á flótta frá Palestínu og öðrum átakasvæðum“.

RÍA Tombólubörn

Bestu vinir seldu límonaði og heimabakað fyrir Rauða krossinn

Almennar fréttir 17. september 2025

„Við viljum hjálpa öðrum,“ sögðu vinirnir Andrea, Íris og Rúrik úr Hafnarfirði sem söfnuðu tæplega 15 þúsund krónum fyrir Rauða krossinn.

Stelpur Máluðu Fyrir Tombólu Sept25

Máluðu myndir og seldu vegfarendum

Almennar fréttir 12. september 2025

Frænkurnar Theodóra Guðrún Kaaber og Þórunn Björk Kaaber afhentu Rauða krossinum nýverið fé sem þær höfðu safnað fyrir fólk á Gaza og önnur verkefni félagsins.

Hadia 3

„Við höfum öll eitthvað fram að færa“

Almennar fréttir 02. september 2025

Hadia Rahman, nemi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir frá flóttanum frá Afganistan og hvað fjölskyldan hefur lagt á sig til að eiga gott líf á Íslandi.

Sálræn Fyrsta Hjálp Fréttamynd Ifrc

Ókeypis vefnámskeið í sálrænni fyrstu hjálp

Almennar fréttir 25. ágúst 2025

Rauði krossinn býður nú upp á vefnámskeið um sálræna fyrstu hjálp á íslensku. Allir sem vilja vera til staðar fyrir aðra þegar á reynir geta nýtt sér námskeiðið.

Sigríður Og Silja

Sigríður tekur við formennsku af Silju Báru

Almennar fréttir 19. júní 2025

„Ég tek við starfi formanns með mikilli auðmýkt, tilhlökkun og virðingu fyrir öllum þeim sem starfa fyrir Rauða krossinn, bæði sjálfboðaliðum og starfsfólki,“ segir Sigríður Stefánsdóttir, nýr formaður Rauða krossins á Íslandi.

Margrét Kría Lítil

Gaf Rauða krossinum peninginn frá ömmu

Almennar fréttir 23. maí 2025

Margrét Kría, sex ára (alveg að verða sjö), mætti galvösk í höfuðstöðvar Rauða krossins nýverið til að gefa félaginu peninga sem hún hafði safnað.

Siljabara 1

„Við verðum að brýna raustina“

Almennar fréttir 13. maí 2025

„Á tímum sem þessum getum við ekki staðið þögul hjá,“ segir Silja Bára R. Ómarsdóttir, formaður Rauða krossins á Íslandi. „Við verðum að brýna raustina og láta í okkur heyra, hvar sem færi gefst.“

Þróunarsamvinna Á Viðsjárverðum Tímum FB (1)

Þróunarsamvinna aldrei mikilvægari en nú

Almennar fréttir 28. mars 2025

Bakslag í mannréttindum og minnkandi stuðningur við þróunarsamvinnu verður til umræðu á opnum fundi í Þjóðminjasafninu þriðjudaginn 1. apríl.

Sjúkrabíll2

Nýir og rúmbetri sjúkrabílar á leiðinni

Almennar fréttir 24. mars 2025

Rauðinn krossinn mun á næstu mánuðum taka við 25 nýjum sjúkrabílum. Um tvær týpur af bílum verður að ræða.

a168d000000XlevAAC

Breytingar á félagslegum stuðningi

Almennar fréttir 20. mars 2025

Vinnumálastofnun og ráðuneyti félagsmála hafa ákveðið að endurnýja ekki samninga við Rauða krossinn sem lúta að félagslegum stuðningi við umsækjendur um vernd annars vegar og ráðgjafaþjónustu vegna fjölskyldusameininga hins vegar.

Skjámynd 2025 03 18 155051

Áskoranir og ánægjulegir áfangar hjá nýrri höfuðborgardeild

Almennar fréttir 19. mars 2025

Margra forvitnilegra grasa kennir í fyrstu ársskýrslu nýrrar höfuðborgardeildar Rauða krossins. Risastór verkefni blöstu við í fyrra, m.a. opnun neyslurýmisins Ylju sem hefur verið mjög vel tekið.

Sunna 2

Sunna Ósk ráðin upplýsingafulltrúi

Almennar fréttir 10. mars 2025

Sunna Ósk Logadóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi Rauða krossins á Íslandi. Hún hefur þegar tekið til starfa.

174 2

Aðalfundur Rauða krossins í Fjarðabyggð

Almennar fréttir 06. mars 2025

Aðalfundur Rauða krossins í Fjarðabyggð verður haldinn fimmtudaginn 13. mars kl. 18:00 í Múlanum - samvinnuhúsi, Bakkavegi 5, 740 Neskaupsstað

Untitled Design (93)

Þingmenn skuldbinda sig til að tala fyrir málefnum barna á Alþingi

Almennar fréttir 03. mars 2025

Hópur tíu þingmanna allra flokka á Alþingi skrifuðu undir yfirlýsingu í dag sem fól í sér skuldbindingu um að hafa Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi í störfum sínum á þinginu og leitast við að tileinka sér barnvæn sjónarmið. Þetta var í sjöunda skiptið sem talsmenn barna á Alþingi eru skipaðir og er verkefnið samstarf Barnaréttindavaktarinnar. Að Barnaréttindavaktinni standa níu félagasamtök sem láta sig réttindi og velferð barna varða. Það eru Barnaheill, Heimili og skóli, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Rauði krossinn, Samfés, UMFÍ, UNICEF á Íslandi, Þroskahjálp og ÖBÍ réttindasamtök.