Samfélagsleg trjárækt í Sierra Leone til að sporna við áhrifum loftslagsbreytinga og auka fæðuöryggi
Alþjóðastarf, Alþjóðastarf 07. október 2021Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, mun í samstarfi við Rauða krossinn í Sierra Leone og Landgræðsluskólann hefja trjáræktarverkefni í nokkrum héruðum í Sierra Leone á komandi vikum og mánuðum
40 milljónir til Afganistan
Almennar fréttir, Alþjóðastarf 28. september 2021Neyðarsöfnun Rauða krossins fyrir stríðshrjáða í Afganistan lauk í dag. Í kjölfar þessarar söfnunar mun Rauði krossinn á Íslandi senda alls um 40 milljónir króna til Alþjóðaráðs Rauða krossins sem sinnir lífsbjargandi mannúðaraðstoð í Afganistan og hefur gert um langt skeið.
Þórir starfar með bakvarðarsveit björgunarskips Ocean Viking næstu 2 mánuði
Alþjóðastarf 27. september 2021Skipið hefur það hlutverk að bjarga flóttafólki úr sjávarháska. Þórir mun starfa með upplýsingateymi svæðaskrifstofu Rauða krossins í Evrópu og verður með aðsetur í Búdapest. Þórir var í tvo áratugi starfsmaður Rauða krossins og var meðal annars í áhöfn björgunarskips Alþjóða Rauða krossins á Miðjarðarhafi 2016.
Mannúðaraðgerðir áfram mikilvægar í Afganistan - fjölskyldur geta ekki beðið eftir pólitískum breytingum
Alþjóðastarf 10. september 2021Yfirlýsing frá forseta ICRC eftir heimsókn til Afganistan
Rauði krossinn á Íslandi tryggir sálrænan stuðning fyrir íbúa berskjaldaðra samfélaga Sómalílands
Alþjóðastarf 08. september 2021Endurteknar náttúruhamfarir og viðvarandi átök í næstum þrjá áratugi hafa skapað erfiðar aðstæður og áskoranir í hinu sjálfstæða lýðveldi Sómalílandi. Frá árinu 2012 hefur Rauði krossinn á Íslandi starfað með sómalska Rauða hálfmánanum að ýmsum verkefnum, meðal annars með stuðningi utanríkisráðuneytisins
Sendifulltrúi til starfa á Haítí
Alþjóðastarf 31. ágúst 2021Ágústa Hjördís Kristinsdóttir, sendifulltrúi Rauða krossins, heldur í dag af stað til Haítí þar sem hún mun starfa í neyðarteymi alþjóðaráðs Rauða krossins í kjölfar jarðskjálftans sem reið þar yfir fyrr í mánuðinum. Þetta er þriðja sendiför Ágústu Hjördísar.
Jarðskjálfti á Haítí
Alþjóðastarf 19. ágúst 2021Laugardaginn 14. ágúst síðast liðinn varð mikill jarðskjálfti að stærð 7,2 á Haítí. Ljóst er að manntjón er mikið og að skjálftinn hefur valdið miklum skemmdum á þúsundum heimila og mikilvægum innviðum, þar með talið sjúkrahúsum.
Sendifulltrúi til starfa í Líbanon
Alþjóðastarf 16. apríl 2021Hlér Guðjónsson, sendifulltrúi Rauða krossins, hefur hafið störf fyrir Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans í tengslum við COVID-19 verkefni í Beirút í Líbanon.
Áratugur af átökum
Alþjóðastarf 17. mars 2021Stríðið í Sýrlandi hefur staðið yfir í 10 ár um þessar mundir. Hundruðir þúsunda eru látin. Milljónir eru á flótta. Þúsundir hafa horfið sporlaust.
Sex mánuðir frá sprengingu í Beirút
Alþjóðastarf 04. febrúar 2021Rauði krossinn í Líbanon heldur áfram að styðja við samfélagið m.a. með aukinni fjárhagslegri aðstoð til íbúa.
Sendifulltrúi að störfum í Belís
Alþjóðastarf 02. febrúar 2021Áshildur Linnet er að störfum í Belís eftir að tveir fellibylir fóru yfir landið á síðasta ári.
Sendifulltrúi að störfum í Jemen
Alþjóðastarf 28. október 2020Kolbrún Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur og sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi er að störfum í Aden í suðurhluta Jemen.
Átök í Nagorno-Karabakh
Alþjóðastarf 30. september 2020Alþjóðaráð Rauða krossins biðlar til deiluaðila að hlífa óbreyttum borgurum
Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn opna meðferðardeild í Jemen til að bregðast við heimsfaraldri Covid19
Alþjóðastarf 23. september 2020Í vikunni var opnuð gjaldfrjáls meðferðardeild í Aden í Jemen fyrir einstaklinga sem veikjast af Covid19
Heilsugæsla á hjólum
Alþjóðastarf 21. september 2020Vegna fjárhagslegra afleiðinga kórónuveirufaraldusins hefur Rauði krossinn á Íslandi þurft að draga úr stuðningi við færanlega heilsugæslu í Sómalíu og óskar eftir framlögum.
75 árum eftir Hiroshima og Nagasaki er ógnin enn til staðar
Alþjóðastarf 06. ágúst 2020Í dag eru 75 ár frá því kjarnorkusprengjunum var varpað á Hiroshima og síðar á Nagasaki.
Rauði krossinn á Íslandi veitir 10 milljónum króna í Covid-19 aðgerðir í Malaví
Alþjóðastarf 19. maí 2020Í tæpa tvo áratugi hafa Rauði krossinn á Íslandi og Rauði krossinn í Malaví saman staðið fyrir mikilvægri uppbyggingu á fátækum og dreifbýlum svæðum í sunnanverðri Malaví
Fæðuskortur í skugga COVID-19
Alþjóðastarf 21. apríl 2020Þegar heimsfaraldur ógnar lífi og heilsu einstaklinga í ofanálag við fæðuskort þarf að taka höndum saman og bregðast hratt við