
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Ylja neyslurými Rauða krossins er 1 árs
Innanlandsstarf
12. ágúst 2025
Á fyrsta starfsári sínu hefur Ylja sýnt fram á þörf fyrir öruggt neyslurými, þar sem notendur upplifa virðingu, öryggi og væntumþykju í stað útskúfunar og hættu. Traust notenda til þjónustunnar hefur byggst hratt upp vegna góðra tengsla milli notenda, starfsfólks Ylju og samstarfsaðila og lagt grunn að árangursríkri þjónustu.

„Maður gefur af sér en fær svo mikið til baka“
Innanlandsstarf 05. ágúst 2025Notendur Frú Ragnheiðar tóku Írisi Ósk Ólafsdóttur strax vel er hún hóf þar sjálfboðaliðastörf. „Þrátt fyrir að starfið geti tekið á andlega þá er það líka það sem gerir þetta svo verðmætt því þetta snýst um að vera manneskja fyrir aðra manneskju á stundum sem skipta máli,“ segir Íris.

Breytt fyrirkomulag á stuðningi við Grindvíkinga
Innanlandsstarf 01. ágúst 2025Í haust verða gerðar breytingar á stuðningi Rauða krossins við Grindvíkinga sem þurftu að rýma heimili sín vegna jarðhræringanna 10. nóvember 2023. Hætt verður að taka við umsóknum í styrkarsjóðinn Þrótt Grindvíkinga en áfram stutt við einstaklinga með fræðslu og námskeiðum.

Gátu flutt hjálpargögn til Sweida
Alþjóðastarf 30. júlí 2025Alþjóðaráð Rauða krossins fór ásamt sýrlenska Rauða hálfmánanum í sendiferð til Sweida í suðurhluta Sýrlands með nauðsynleg hjálpargögn og til að meta þarfir íbúanna á svæðinu fyrir frekari aðstoð. Fjölmargt fólk frá Sweida og nágrenni býr á Íslandi.
Námskeið og viðburðir
Sjá alla viðburðiSálræn fyrsta hjálp fyrir börn: 6,5 klst - Íslenskt Táknmál
Þetta námskeið er í Sálrænni fyrstu hjálp fyrir börn og er hugsað fyrir kennara, félagsráðgjafa, skólaliða, og önnur sem vinna með börnum. Námskeiðið er 20.ágúst kl. 9:30 - 16:00 og verður túlkað á íslenskt táknmál.
Fræðsla fyrir Félagslegverkefni - Samtökin ´78
Fræðsla frá Eddu í Samtökum 78 um hinseginleikann
Skyndihjálp 6 klst: Endurmenntun atvinnubílstjóra - Víkurhvarf, Kópavogi
Námskeiðið er ætlað atvinnubílstjórum sem hafa áður lokið skyndihjálparnámskeiði og þurfa á endurmenntun að halda.
Styrktu starfið
Stuðningur við mannúðarstarf okkar skiptir sköpum í lífi fólks. Þú getur lagt þitt af mörkum og styrkt við starf Rauða krossins.
Tölur fyrir árið 2024
Námskeið og viðburðir
Sjá alla viðburðiSálræn fyrsta hjálp fyrir börn: 6,5 klst - Íslenskt Táknmál
Þetta námskeið er í Sálrænni fyrstu hjálp fyrir börn og er hugsað fyrir kennara, félagsráðgjafa, skólaliða, og önnur sem vinna með börnum. Námskeiðið er 20.ágúst kl. 9:30 - 16:00 og verður túlkað á íslenskt táknmál.
Fræðsla fyrir Félagslegverkefni - Samtökin ´78
Fræðsla frá Eddu í Samtökum 78 um hinseginleikann
Skyndihjálp 6 klst: Endurmenntun atvinnubílstjóra - Víkurhvarf, Kópavogi
Námskeiðið er ætlað atvinnubílstjórum sem hafa áður lokið skyndihjálparnámskeiði og þurfa á endurmenntun að halda.