Fara á efnissvæði
Birting frétta
Ártal
Monika Og Ragnar

Framúrskarandi sjálfboðaliðar

Almennar fréttir 15. mars 2023

Sjálfboðaliðarnir Monika Emilsdóttir og Ragnar Kjartansson fengu viðurkenninguna Framúrskarandi sjálfboðaliðar á nýliðnum aðalfundi Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu þann 9. mars.

ART0030

Starf Rauða krossins kynnt fyrir öllum landsfélögum heims

Alþjóðastarf 08. mars 2023

Rauði krossinn á Íslandi kynnti í dag vinnu sína í þágu verndar, jafnréttis og þátttöku án aðgreiningar fyrir landsfélögum Rauða krossins um allan heim.

Kpmg 2

KPMG afhenti styrk til neyðarsöfnunar

Almennar fréttir 06. mars 2023

Fulltrúar KPMG komu í heimsókn og afhentu Rauða krossinum afraksturinn af söfnun þeirra.

HGK Mars

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn

Almennar fréttir 06. mars 2023

Þeir Arnar Freyr og Steingrímur gengu í hús og seldu heimagerðar perlur til styrktar Rauða krossinum.

20230228 160314

Söfnuðu 51 þúsund krónum fyrir Rauða krossinn

Almennar fréttir 03. mars 2023

Stelpur úr skátafélaginu Landnemar styrktu Rauða krossinn um 51 þúsund krónur eftir vel heppnaða fjáröflun.

Malavi 1.3.23

28 milljónir til að mæta kóleru í Malaví

Alþjóðastarf 02. mars 2023

Utanríkisráðuneytið veitti Rauða krossinum 28 milljón króna framlag til að styðja baráttu gegn kólerufaraldri í Malaví.

Kpmg

KPMG styður neyðarsöfnun

Almennar fréttir 28. febrúar 2023

KPMG styrkti neyðarsöfnun Rauða krossins vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi með rúmlega 1,5 milljón króna framlagi.

Raudi Krossinn Vesturlandi

Aðalfundur Rauða krossins á Vesturlandi

Innanlandsstarf 28. febrúar 2023

Aðalfundur Vesturlandsdeildar verður haldinn 9. mars.

20230223 131213

Kvennadeild styrkti tómstundasjóð flóttabarna

Innanlandsstarf 27. febrúar 2023

Kvennadeild Rauða krossins styrkti sjóðinn um eina milljón króna.

52647882346 8506759Fb0 B

Manngerðar þjáningar og saklaust fólk

Alþjóðastarf 24. febrúar 2023

Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða krossins á Íslandi, fer yfir síðasta árið í Úkraínu og framlag Rauða krossins á Íslandi til að lina þjáningar þolenda átakanna.

Itrc URCS Emergency Response Unit Evacuation 12

Eitt af ár auknum átökum Rússlands og Úkraínu

Alþjóðastarf 24. febrúar 2023

Fyrir einu ári hófst nýr kafli í átökum Rússlands og Úkraínu. Þau vopnuðu átök sem hafa staðið yfir síðastliðið ár hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu og mannfalli. Rauði krossinn hefur reynt að lina þjáningar þolenda átakanna frá fyrsta degi.

SNAN3384

Algengar spurningar vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi

Alþjóðastarf 23. febrúar 2023

Hér má finna svör við ýmsum algengum spurningum varðandi hamfarirnar í Tyrklandi og Sýrlandi og viðbrögð Rauða krossins og Rauða hálfmánans við þeim.

SNAN4609

Bónus og Hagkaup taka þátt í neyðarsöfnuninni 

Almennar fréttir 21. febrúar 2023

Bæði Bónus og Hagkaup eru að styðja við neyðarsöfnun Rauða krossins vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi með því að bjóða viðskiptavinum sínum að styrkja söfnunina um leið og greitt er við kassa. 

PXL 20230216 142236855 (1)

Skagafjarðardeild gaf milljón í neyðarsöfnun

Almennar fréttir 17. febrúar 2023

Deildin studdi neyðarsöfnun Rauða krossins vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi.

ART8733

Skyndihjálparleiðbeinandi sómalska Rauða hálfmánans lést við störf

Almennar fréttir 14. febrúar 2023

Sjálfboðaliðinn var við störf á Lasanod-svæðinu og varð fyrir skoti þegar vopnuð átök blossuðu upp.

Arnessysla

Aðalfundur Rauða krossins í Árnessýslu

Almennar fréttir 14. febrúar 2023

Aðalfundur Rauða krossins í Árnessýslu verður haldinn fimmtudaginn 9. mars.

1 (1)

Haldið upp á 112-daginn um helgina

Innanlandsstarf 13. febrúar 2023

112-dagurinn var haldinn hátíðlegur á laugardag í Hörpu. Við það tækifæri var skyndihjálparmanneskja ársins 2022 útnefnd, en ungur drengur sem bjargaði lífi bróður síns varð fyrir valinu í þetta sinn.

328964195 937334257263566 8633788324633323018 N

Hjálpargögn berast frá alþjóðahreyfingu Rauða krossins og Rauða hálfmánans

Alþjóðastarf 10. febrúar 2023

Mikið magn hjálpargagna er komið til Sýrlands frá landsfélögum um allan heim.