Birting frétta
Ártal

20 milljónir til Malaví vegna fellibylsins Freddy 

Alþjóðastarf 24. mars 2023

Rauði krossinn á Íslandi er að senda 20 milljón króna fjárstuðning til Malaví til að styðja við neyðarviðbragðið eftir að fellibylurinn Freddy olli gríðarlegu tjóni í suðurhluta landsins fyrr í mánuðinum.

Starf Rauða krossins kynnt fyrir öllum landsfélögum heims

Alþjóðastarf 08. mars 2023

Rauði krossinn á Íslandi kynnti í dag vinnu sína í þágu verndar, jafnréttis og þátttöku án aðgreiningar fyrir landsfélögum Rauða krossins um allan heim.

28 milljónir til að mæta kóleru í Malaví

Alþjóðastarf 02. mars 2023

Utanríkisráðuneytið veitti Rauða krossinum 28 milljón króna framlag til að styðja baráttu gegn kólerufaraldri í Malaví.

Manngerðar þjáningar og saklaust fólk

Alþjóðastarf 24. febrúar 2023

Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða krossins á Íslandi, fer yfir síðasta árið í Úkraínu og framlag Rauða krossins á Íslandi til að lina þjáningar þolenda átakanna.

Eitt af ár auknum átökum Rússlands og Úkraínu

Alþjóðastarf 24. febrúar 2023

Fyrir einu ári hófst nýr kafli í átökum Rússlands og Úkraínu. Þau vopnuðu átök sem hafa staðið yfir síðastliðið ár hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu og mannfalli. Rauði krossinn hefur reynt að lina þjáningar þolenda átakanna frá fyrsta degi.

Algengar spurningar vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi

Alþjóðastarf 23. febrúar 2023

Hér má finna svör við ýmsum algengum spurningum varðandi hamfarirnar í Tyrklandi og Sýrlandi og viðbrögð Rauða krossins og Rauða hálfmánans við þeim.

Hjálpargögn berast frá alþjóðahreyfingu Rauða krossins og Rauða hálfmánans

Alþjóðastarf 10. febrúar 2023

Mikið magn hjálpargagna er komið til Sýrlands frá landsfélögum um allan heim.

Rauði krossinn á Íslandi sendir 30 milljónir til jarðskjálftasvæðanna

Alþjóðastarf 09. febrúar 2023

Rauði krossinn á Íslandi er að senda 30 milljóna króna til að styðja mannúðaraðgerðir í Tyrklandi og Sýrlandi vegna jarðskjálftanna þar.

Neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi vegna jarðskjálfta í Tyrklandi og Sýrlandi

Alþjóðastarf 06. febrúar 2023

Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að hefja neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi.

28 milljónir til hjálparstarfs í Sómalíu

Alþjóðastarf 31. janúar 2023

Rauði krossinn á Íslandi hefur sent 28 milljónir króna til Sómalíu vegna alvarlegs fæðuskorts í landinu.