
Sjóvá styður Rauða krossinn
Innanlandsstarf 28. mars 2022Sjóvá leggur neyðarsöfnun Rauða krossins til 50.000 krónur fyrir hvern starfsmann fyrirtækisins, samtals 10 milljónir króna.

Áhöfnin á Júlíusi Geirmundssyni styrkir Rauða krossinn
Innanlandsstarf 24. mars 2022Áhöfnin á frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni frá Ísafirði vildi láta gott af sér leiða vegna hörmunganna í Úkraínu og gáfu 1.250.000 kr. til Rauða krossins.

Örugga neyslurýmið Ylja hefur starfsemi á morgun
Innanlandsstarf 09. mars 2022Velferðarráð samþykkti í dag samning velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og Rauða krossins um rekstur neyslurýmis. Embætti landlæknis hefur gefið út starfsleyfi vegna rekstursins og er það í fyrsta skipti sem slíkt leyfi er veitt. Neyslurýmið, sem verður til bráðabirgða rekið í sérútbúnum bíl, tekur til starfa á morgun.

Upplýsingar vegna átakanna í Úkraínu
Almennar fréttir, Almennar fréttir 04. mars 2022Vegna boða um aðstoð. Rauði krossinn er núna fyrst og fremst að safna fjármunum til að senda áfram í brýna mannúðaraðstoð Rauða kross hreyfingarinnar fyrir þolendur átakanna í Úkraínu, bæði innan Úkraínu og í nágrannalöndunum þangað sem fólk hefur flúið.

Auglýst staða í samstarfsverkefni um trjárækt í Afríku
Almennar fréttir, Alþjóðastarf 03. febrúar 2022Rauði krossinn leitar að verkefna- og samhæfingarstjóra í samstarfsverkefni um trjárækt í Afríku. Verkefna og samhæfingarstjórinn mun vinna innan teymis alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans í Afríku með aðsetur í Sierra leone. Starfið mun krefjast ferðalaga um Afríku.

Lífsbjargandi mannúðaraðstoð íslenskra stjórnvalda og Rauða krossins til þolenda hungurs, ofbeldis og vopnaðra átaka í Afganistan og í Sómalíu
Almennar fréttir, Alþjóðastarf 04. janúar 2022Með stuðningi utanríkisráðuneytisins, Tombólubarna og Mannvina Rauða krossins hefur Rauði krossinn á Íslandi ákveðið að veita rúmum 70 milljónum króna til mannúðaraðgerða í Afganistan og í Sómalíu.