Birting frétta
Ártal

Vaknaðu! Neyðartónleikar í Eldborg 29. maí

Innanlandsstarf 17. maí 2023

Fjöldi listamanna kemur fram á neyðartónleikum í Hörpu vegna ópíóðafaraldurs sem er að kosta mörg mannslíf, mánudagskvöldið 29. maí kl. 19.30. Um styrktartónleika er að ræða sem verða einnig sendir í út í beinni útsendingu á RÚV.

Skaðaminnkandi þjónusta kynnt á Akureyri

Innanlandsstarf 08. maí 2023

Næsta miðvikudag verður Rauði krossinn við Eyjafjörð með kynningu á þeirri skaðaminnkandi þjónustu sem boðið er upp á í Frú Ragnheiði og Naloxone nefúðanum.

Flugslysaæfing á Vopnafirði

Innanlandsstarf 24. apríl 2023

Rauði krossinn á Íslandi tók þátt í flugslysaæfingu sem fór fram á Vopnafirði um helgina.

Neyðarvarnaþing Rauða krossins fór fram um helgina

Innanlandsstarf 29. mars 2023

Rauði krossinn hélt neyðarvarnaþing á laugardag, þar sem fulltrúar allra deilda komu saman til að meta getu innviða, Rauða krossins og samfélagsins í heild til að mæta alls kyns áföllum og hamförum.

Fjöldahjálparstöðvar á þremur stöðum á Austurlandi

Innanlandsstarf 27. mars 2023

Rauði krossinn hefur opnað fjöldahjálparstöðvar í Neskaupstað og á Seyðisfirði og Eskifirði vegna snjóflóða og snjóflóðahættu.

Aðalfundur Rauða krossins á Vesturlandi

Innanlandsstarf 28. febrúar 2023

Aðalfundur Vesturlandsdeildar verður haldinn 9. mars.

Kvennadeild styrkti tómstundasjóð flóttabarna

Innanlandsstarf 27. febrúar 2023

Kvennadeild Rauða krossins styrkti sjóðinn um eina milljón króna.

Haldið upp á 112-daginn um helgina

Innanlandsstarf 13. febrúar 2023

112-dagurinn var haldinn hátíðlegur á laugardag í Hörpu. Við það tækifæri var skyndihjálparmanneskja ársins 2022 útnefnd, en ungur drengur sem bjargaði lífi bróður síns varð fyrir valinu í þetta sinn.

Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu

Innanlandsstarf 27. janúar 2023

Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu verður haldinn fimmtudaginn 9. mars.

Skýrsla um stöðu fólks í umborinni dvöl á Íslandi

Innanlandsstarf 20. janúar 2023

Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu hefur unnið skýrslu um þær erfiðu aðstæður sem fólk sem er í svokallaðri umborinni dvöl á Íslandi býr við.

Aðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð

Innanlandsstarf 18. janúar 2023

Aðalfundur Eyjafjarðardeildar Rauða krossins verður haldinn 13. mars.