Fara á efnissvæði
Birting frétta
Ártal
Tombóla 23.6

Seldu heimagerð armbönd til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 23. júní 2022

Þessar duglegu stúlkur gengu í hús í Hafnarfirði og seldu heimagerð armbönd til styrktar hjálparstarfi Rauða krossins í Úkraínu og söfnuðu þær alls 44 þúsund krónum.

Jardskjalfti Afganistan. Mynd IFRC (2)

Jarðskjálfti í Afganistan

Alþjóðastarf 22. júní 2022

Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn eru til staðar í Afganistan og sinna neyðarviðbrögðum á svæðinu þar sem mannskæður jarðskjálfti reið yfir í morgun.

Tombóla Selfoss 20.6

Seldu perl á Selfossi til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 21. júní 2022

Þessir duglegu krakkar gengu í hús á Selfossi og seldu perl til styrktar Rauða krossinum. Alls söfnuðu þau 51.216 kr.

Mynd 4.5 2

Evrópa bjóði fólk velkomið í kjölfar áður óþekktrar samstöðu

Almennar fréttir 20. júní 2022

Rauði krossinn kallar eftir því að dreginn verði jákvæður lærdómur á samstöðu og viðbrögðum við komu flóttafólks frá Úkraínu.

Silja Bára, Ragna, Kristín

Ragna Árnadóttir kjörin í stjórn IFRC

Almennar fréttir 19. júní 2022

Ragna Árnadóttir var í dag kjörin í stjórn Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans fyrir hönd Rauða krossins á Íslandi.

Perl

Seldu perl til styrktar flóttafólki

Almennar fréttir 16. júní 2022

Þessar ungu stúlkur, Rakel Heiða Björnsdóttir og Selma Rós Hjálmarsdóttir, seldu perl við Nettó á Akureyri til styrktar flóttafólki og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn 5.704 kr.

Microsoftteams Image (15)

4. bekkur í Helgafellsskóla safnaði

Almennar fréttir 16. júní 2022

Nemendur í 4. bekk í Helgafellsskóla komu færandi hendi til Rauða krossins.

14.6 2

Söfnuðu pening til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 14. júní 2022

Þessir ungu menn söfnuðu pening fyrir utan Nettó á Akureyri til styrktar Rauða krossinum.

Viktor Máni

Safnaði pening til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 13. júní 2022

Viktor Máni Jónsson safnaði 8.500 kr við Nettó á Akureyri til styrktar Úkraínu og afhent Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn.

P SOM0974 1280X853

Framlög vegna átaka

Almennar fréttir 08. júní 2022

Rauði krossinn hefur alls safnað tæpum 263 milljónum króna í tengslum við átökin í Úkraínu en afleiðingar þeirra eru ófyrirséðar.

Helgafellsskóli 6 Bekkur

6. bekkur í Helgafellsskóla safnaði pening fyrir Rauða krossinn

Almennar fréttir 07. júní 2022

6. bekkur í Helgafellsskóla söfnuðu 15.395 kr til styrktar Rauða krossinum. Söfnunin fór fram með ýmsum hætti, þau bjuggu meðal annars til skart, bangsa og bökuðu kökur auk annarra verkefna. 

Hringlogo (1)

Umsögn um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda

Almennar fréttir 02. júní 2022

Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda.

20220527 132043

Tombóla á Akureyri

Almennar fréttir 02. júní 2022

Tombóla á Akureyri

Microsoftteams Image (7)

Söfnuðu pening og böngsum

Almennar fréttir 02. júní 2022

Fimmti bekkur í Helgafellsskóla kom færandi hendi

Hringlogo

Umsögn um frumvarp um útlendingalög

Almennar fréttir 31. maí 2022

Rauði krossinn skilaði umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga í dag.

Placeholder

Aðstæður flóttafólks í Grikklandi

Almennar fréttir 25. maí 2022

Rauði krossinn birtir hér samantekt sína um aðstæður flóttafólks í Grikklandi.

Rauði Krossinn

Verkís styður Rauða krossinn

Almennar fréttir 25. maí 2022

Verkfræðistofan Verkís fagnaði 90 ára afmæli sínu með framlagi til þriggja félaga.

Samstarf Listasafn 2022

Samstarf Listasafn Íslands og Rauða krossins

Almennar fréttir 24. maí 2022

Listasafn Íslands og Rauði krossinn hafa skrifað undir samstarfsyfirlýsingu.