Birting frétta
Ártal

Umsögn frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu um frumvarp til fjárlaga 2023

Almennar fréttir 14. nóvember 2022

Frjáls félagasamtök í þróunarsamvinnu skora á löggjafann að tryggja að Ísland nái markmiði sínu um að 0,7% af vergum þjóðartekjum fari í þróunarsamvinnu.

Söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 11. nóvember 2022

Þær Auður Marý, Tinna og Lilja gengu í hús í Kórahverfi og söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum.

VR styrkir Rauða krossinn um þrjár milljónir

Almennar fréttir 10. nóvember 2022

Styrkjanefnd VR hefur ákveðið að veita jólastyrk VR til Rauða krossins á Íslandi.

Umsögn Rauða krossins á Íslandi um frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuréttindi útlendinga

Almennar fréttir 08. nóvember 2022

Rauði krossinn á Íslandi sendi velferðarnefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuréttindi útlendinga í seinustu viku.

Oddur Freyr nýr fjölmiðlafulltrúi Rauða krossins

Almennar fréttir 08. nóvember 2022

Oddur Freyr Þorsteinsson hefur tekið við starfi kynningar- og fjölmiðlafulltrúa Rauða krossins á Íslandi.

Umsögn Rauða krossins um frumvarp til laga um landamæri

Almennar fréttir 04. nóvember 2022

Hinn 25. október síðastliðinn sendi Rauði krossinn á Íslandi umsögn um frumvarp til laga um landamæri til Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis. Í umsögninni gagnrýnir félagið ýmsar tillögur frumvarpshöfunda að ákvæðum er varðað geta réttindi umsækjenda um alþjóðlega vernd og möguleika þeirra á að leggja hér fram umsóknir um alþjóðlega vernd. 

Vegna brottvísana til Grikklands í nóvember 2022

Almennar fréttir 03. nóvember 2022

Rauði krossinn á Íslandi fordæmir brottvísanir íslenskra stjórnvalda á umsækjendum um alþjóðlega vernd sem þegar hafa fengið stöðu sína viðurkennda í Grikklandi.

Bökuðu pönnukökur fyrir Rauða krossinn

Almennar fréttir 02. nóvember 2022

Þetta unga fólk bakaði pönnukökur og seldu og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn 2.515 krónur.

Kaffihús í heimahúsi til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 27. október 2022

Tvær stúlkur opnuðu kaffihús í heimahúsi og seldu veitingar til að styrkja Rauða krossinn.

Seldu perl til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 26. október 2022

Tvær ungar stúlkur seldu perl og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn af sölunni.

Umsögn um skýrslu um framkvæmd alþjóðasamnings um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi

Almennar fréttir 19. október 2022

Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um drög íslenskra stjórnvalda að sjöttu skýrslu Íslands um framkvæmd alþjóðasamningsins um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi.

Héldu tombólu á Akureyri

Almennar fréttir 14. október 2022

Þessir ungu drengir héldu tombólu við Nettó á Akureyri til styrktar Úkraínu og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn 23.339 krónur.

Götukynningar á vegum Rauða krossins

Almennar fréttir 13. október 2022

Nú í október hafa götukynnar á vegum Miðlunar verið að safna Mannvinum fyrir Rauða krossins. Þetta átak mun standa yfir út mánuðinn. Þeir ganga bæði í hús og eru við helstu verslanir.

Takk fyrir stuðninginn!

Almennar fréttir 11. október 2022

Verum vinir - Mannvinasöfnun Rauða krossins gekk vonum framar. Rauði krossinn þakkar landsmönnum og fyrirtækjum á Íslandi fyrir stuðninginn.

Rauði krossinn opnar fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd

Almennar fréttir 04. október 2022

Rauði krossinn á Íslandi hefur að beiðni stjórnvalda opnað fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd.

7. október – taktu kvöldið frá!

Almennar fréttir 28. september 2022

Næsta föstudagskvöld stendur Rauði krossinn fyrir söfnunarþætti sem verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV. Fjallað verður um verkefni félagsins og þau Valdimar og Jelena Ciric, Emmsjé Gauti, Una Torfadóttir, Hildur Vala og SSSól stíga á svið, auk þess sem VHS hópurinn frumsýnir glænýtt efni sem var gert sérstaklega fyrir þáttinn.

Ákall til íslenskra stjórnvalda um að virða mannréttindi barna á flótta og hætta við endursendingar á þeim til Grikklands

Almennar fréttir 27. september 2022

Íslensk stjórnvöld undirbúa nú endursendingar barnafjölskyldna á flótta til Grikklands þar sem þær hafa alþjóðlega vernd. Við teljum að hagsmunir barna séu ekki metnir á heildstæðan hátt og að ákvarðanir um endursendingar til Grikklands skapi börnum hættu sem íslensk stjórnvöld beri ábyrgð á, eins og ítrekað hefur verið bent á. Hafa ber í huga að íslensk stjórnvöld hafa hingað til ekki sent börn frá Íslandi til Grikklands.

Árlegur basar handavinnuhóp Rauða krossins í Árnessýslu

Almennar fréttir 22. september 2022

Haldinn laugardaginn 15. október klukkan 10 til 14 að Engjavegi 23 á Selfossi. Glæsileg handavinna á góðu verði.