Leggðu okkur lið
Neyðarsöfnun fyrir íbúa Gaza
Í kjölfar samkomulags um vopnahlé á Gaza er ein stærsta mannúðaraðgerð allra tíma hafin. Í henni munu Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn gegna lykilhlutverki. Þú getur tekið þátt í því lífsbjargandi starfi sem nú fer í hönd með því að styðja neyðarsöfnun okkar fyrir íbúa Gaza.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Sjálfboðaliðastörfin hafa víkkað sjóndeildarhringinn
Innanlandsstarf
02. desember 2025
Þrátt fyrir ungan aldur hefur Salvör Ísberg verið sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum í átta ár. Og nú samhliða doktorsnámi og starfi hjá Íslenskri erfðagreiningu.
Fyrstu Fánaberar Rauða krossins komu saman á Bessastöðum
Almennar fréttir 01. desember 2025Níu framtakssamir og hugmyndaríkir einstaklingar úr íslensku viðskipta- og menningarlífi hafa verið sérvaldir til að taka þátt í nýju fjáröflunarverkefni Rauða krossins. Þau munu næsta árið nota „ofurkrafta sína í þágu mannúðar,“ líkt og Halla Tómasdóttir forseti Íslands sagði við hópinn á viðburði á Bessastöðum.
Greiðsluseðlar vegna sjúkraflutninga eingöngu rafrænir
Almennar fréttir 28. nóvember 2025Rauði krossinn hefur nú hætt að prenta út og senda greiðsluseðla til þeirra sem hafa þurft að nýta sér þjónustu sjúkrabíla. Seðlarnir eru þar með eingöngu rafrænir og verða sendir í heimabanka.
Jólamerkimiðar Rauða krossins komnir út
Almennar fréttir 27. nóvember 2025Verkefni Rauða krossins á Íslandi í heila öld eru þemað á fallegum myndum sem prýða jólamerkimiða félagsins í ár. Miðunum hefur þegar verið dreift inn á heimili á höfuðborgarsvæðinu og þá verður hægt að nálgast víða um landið á næstu dögum.
Námskeið og viðburðir
Sjá alla viðburðiSjálfboðaliðahittingur - Volunteers meeting
Sjálfboðaliðahittingur fyrir sjálfboðaliða í félagslegum verkefnum verður haldinn fimmtudaginn 4. desember kl. 18:00 A volunteer meeting for volunteers in Social projects will be held Thursday, December 4th at 6pm
Skyndihjálp 6 klst: Endurmenntun atvinnubílstjóra - Víkurhvarf, Kópavogi
Námskeiðið er ætlað atvinnubílstjórum sem hafa áður lokið skyndihjálparnámskeiði og þurfa á endurmenntun að halda.
12-hour First Aid in English - Víkurhvarf in Kópavogur
The course is for everyone, 14 years and older, who want to learn first aid and resuscitation. Participants will gain confidence, capability and knowledge in giving first aid to others in cases of emergency by safely using simple first aid.
Styrktu starfið
Stuðningur við mannúðarstarf okkar skiptir sköpum í lífi fólks. Þú getur lagt þitt af mörkum og styrkt við starf Rauða krossins.