Birting frétta
Ártal

Algengar spurningar vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi

Alþjóðastarf 23. febrúar 2023

Hér má finna svör við ýmsum algengum spurningum varðandi hamfarirnar í Tyrklandi og Sýrlandi og viðbrögð Rauða krossins og Rauða hálfmánans við þeim.

Bónus og Hagkaup taka þátt í neyðarsöfnuninni 

Almennar fréttir 21. febrúar 2023

Bæði Bónus og Hagkaup eru að styðja við neyðarsöfnun Rauða krossins vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi með því að bjóða viðskiptavinum sínum að styrkja söfnunina um leið og greitt er við kassa. 

Skagafjarðardeild gaf milljón í neyðarsöfnun

Almennar fréttir 17. febrúar 2023

Deildin studdi neyðarsöfnun Rauða krossins vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi.

Skyndihjálparleiðbeinandi sómalska Rauða hálfmánans lést við störf

Almennar fréttir 14. febrúar 2023

Sjálfboðaliðinn var við störf á Lasanod-svæðinu og varð fyrir skoti þegar vopnuð átök blossuðu upp.

Aðalfundur Rauða krossins í Árnessýslu

Almennar fréttir 14. febrúar 2023

Aðalfundur Rauða krossins í Árnessýslu verður haldinn fimmtudaginn 9. mars.

Haldið upp á 112-daginn um helgina

Innanlandsstarf 13. febrúar 2023

112-dagurinn var haldinn hátíðlegur á laugardag í Hörpu. Við það tækifæri var skyndihjálparmanneskja ársins 2022 útnefnd, en ungur drengur sem bjargaði lífi bróður síns varð fyrir valinu í þetta sinn.

Hjálpargögn berast frá alþjóðahreyfingu Rauða krossins og Rauða hálfmánans

Alþjóðastarf 10. febrúar 2023

Mikið magn hjálpargagna er komið til Sýrlands frá landsfélögum um allan heim.

Rauði krossinn á Íslandi sendir 30 milljónir til jarðskjálftasvæðanna

Alþjóðastarf 09. febrúar 2023

Rauði krossinn á Íslandi er að senda 30 milljóna króna til að styðja mannúðaraðgerðir í Tyrklandi og Sýrlandi vegna jarðskjálftanna þar.

Afleiðingar jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi og aðstoð Rauða krossins

Almennar fréttir 08. febrúar 2023

Hér geturðu nálgast upplýsingar um hvernig Rauði krossinn á Íslandi er að bregðast við jarðskjálftunum og hvernig fólk getur lagt sitt af mörkum.

Consequences of the earthquakes in Turkey and Syria and the assistance of the Icelandic Red Cross

Almennar fréttir 08. febrúar 2023

Here you can access information about how the Icelandic Red Cross is responding to the earthquakes and how people can contribute to help.

Neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi vegna jarðskjálfta í Tyrklandi og Sýrlandi

Alþjóðastarf 06. febrúar 2023

Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að hefja neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi.

Landspítalinn styrkir Rauða krossinn á Íslandi

Almennar fréttir 02. febrúar 2023

Starfsmenn Landspítalans hafa styrkt Rauða krossinn um rúmlega 600 þúsund krónur.

Heimurinn er ekki tilbúinn fyrir annan faraldur, samkvæmt Alþjóðasambandi Rauða krossins

Almennar fréttir 01. febrúar 2023

Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans gaf út tvær tímamótaskýrslur á mánudag þar sem fjallað er um árangur og áskoranir í viðbragðinu við COVID-19 heimsfaraldrinum og hvernig ríki geta undirbúið sig fyrir næsta alþjóðlega neyðarástand í heilbrigðismálum.

28 milljónir til hjálparstarfs í Sómalíu

Alþjóðastarf 31. janúar 2023

Rauði krossinn á Íslandi hefur sent 28 milljónir króna til Sómalíu vegna alvarlegs fæðuskorts í landinu.

Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu

Innanlandsstarf 27. janúar 2023

Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu verður haldinn fimmtudaginn 9. mars.

Upplýsingar um útlendingamál

Almennar fréttir 26. janúar 2023

Rauði krossinn á Íslandi hefur tekið saman einfalda og auðskiljanlega punkta um útlendingamál.

Hálf öld frá upphafi neyðarstarfs Rauða krossins á Íslandi

Almennar fréttir 23. janúar 2023

Í dag er hálf öld frá því að eldgos hófst í Vestmannaeyjum árið 1973. Eldgosið markar upphafið að neyðarvarnarstarfi Rauða krossins á Íslandi.

Vinsæl fræðsla um börn á flótta og áhrif áfalla

Almennar fréttir 23. janúar 2023

Markmið fræðslunnar var að stuðla að betri skilningi á lífi barna á flótta og kanna hvað kennarar geta gert til þess að styðja við nám og vellíðan þeirra.