Fara á efnissvæði
Birting frétta
Ártal
Disaster01

Rauði krossinn opnaði fjöldahjálparstöð á Djúpavogi

Almennar fréttir 11. október 2023

Rauði krossinn á Íslandi opnaði fjöldahjálparstöð á Djúpavogi í gærkvöldi vegna veðurs. Átta manns nýttu sér hana.

Israel

Ofbeldi í Ísrael og á hernumdu svæðunum veldur ICRC áhyggjum 

Alþjóðastarf 09. október 2023

Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) hefur miklar áhyggjur af ofbeldinu fyrir botni Miðjarðarhafs og áhrifum þess á almenna borgara. ICRC hefur starfað á svæðinu frá 1967 á ýmsan hátt og styður nú landsfélög sem eru að bregðast við ástandinu. 

174 2

Umsögn Rauða krossins um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga

Almennar fréttir 06. október 2023

Síðastliðinn fimmtudag skilaði Rauði krossinn á Íslandi inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga.

Noor1

Lætur drauminn rætast á Íslandi

Almennar fréttir 05. október 2023

Noor Muayad Khalid Al Zamil kom til Íslands sem kvótaflóttamaður árið 2018 og fékk nýverið styrk til háskólanáms vegna framúrskarandi námsárangurs hennar í menntaskóla. Styrkurinn hjálpar henni að gera draum sinn um að verða læknir að veruleika.

P MAR0258

Öflugt hjálparstarf í Marokkó en framtíðin ótrygg

Alþjóðastarf 29. september 2023

Rauði hálfmáninn í Marokkó hefur náð miklum árangri í hjálparstarfi sínu vegna jarðskjálftans sem varð þar fyrir þremur vikum, en það er mikil þörf á langtíma stuðningi á svæðunum sem urðu verst úti.

230920 Libya Derna Norwegianrc007

Enn hamfaraástand í Líbíu

Alþjóðastarf 27. september 2023

Líbíska þjóðin stendur enn frammi fyrir gríðarlegum áskorunum vegna hamfaranna sem fylgdu storminum Daníel fyrr í mánuðinum. Rauði krossinn hefur lagt sitt af mörkum til taka þátt í neyðarviðbragðinu. 

Microsoftteams Image (18)

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn

Almennar fréttir 20. september 2023

Þessar stelpur söfnuðu fyrir Rauða krossinn með ýmsum aðferðum.

Cc1c1656c328a907d9133a656738e9f0c94d1d17

Hjálparstarf í fullum gangi í Marokkó og Líbíu

Alþjóðastarf 18. september 2023

Í Marokkó og Líbíu vinna landsfélög Rauða hálfmánans gríðarlega erfitt en mikilvægt hjálparstarf eftir hamfarirnar þar í landi og þetta starf þarfnast stuðnings erlendis frá.

Neyðarsöfnun ML IG (1) (1)

Neyðarsöfnun fyrir Marokkó og Líbíu 

Alþjóðastarf 14. september 2023

Neyðarsöfnun vegna hamfaranna í Marokkó og Líbíu er hafin. Í gegnum hana getur almenningur styrkt viðbrögð landsfélaga Rauða hálfmánans í þessum löndum, en fulltrúar þeirra voru fyrstir á vettvang eftir báðar þessar hamfarir. 

P LBY0141

Rauði hálfmáninn fyrstur á vettvang í Derna 

Alþjóðastarf 14. september 2023

Rauði hálfmáninn í Líbíu brást strax við vegna flóðsins í Derna sem kostaði þúsundir lífið og björgunaraðgerðir standa enn yfir, en aðstæður eru afar krefjandi og það er skortur á ýmsum nauðsynjavörum. 

P MAR0060

Fyrstu viðbrögð hreyfingarinnar vegna hamfara í Marokkó

Alþjóðastarf 11. september 2023

Á föstudagskvöld varð öflugur jarðskjálfti í Marokkó sem kostaði þúsundir lífið og olli mikilli eyðileggingu. Rauði hálfmáninn hóf strax störf við að bregðast við þessum hörmungum.

20230829 143344

Héldu tombólu fyrir Rauða krossinn

Almennar fréttir 08. september 2023

Þessar vinkonur héldu tombólu í Spönginni til að safna fé fyrir Rauða krossinn á Íslandi.

Heimsoknarvinur (1)

Með Sigrúnu er ég ekki lengur ósýnileg

Innanlandsstarf 05. september 2023

Í maí árið 2013 var Kolbrún í endurhæfingu á Grensás en leið ekki vel, því hún var einmana og einangruð. Mamma hennar sótti þá um heimsóknarvin fyrir hana hjá Vinaverkefnum Rauða krossins og Sigrún, sem var nýbúin að sækja um sem sjálfboðaliði, fékk það verkefni að verða heimsóknarvinur hennar. Tíu árum síðar eru þær enn góðar vinkonur.

Gísli Örn Og Einar Hjalti

Seldu pönnukökur til að styrkja Rauða krossinn

Almennar fréttir 31. ágúst 2023

Gísli Örn Ólafsson og Einar Hjalti Steingrímsson bökuðu pönnukökur og seldu þær á ættarmóti til að styrkja Rauða krossinn.

174 2

Yfirlýsing vegna neyðarfundar um málefni fólks á flótta

Almennar fréttir 28. ágúst 2023

Sögulega stór hópur félagasamtaka stóð í síðustu viku saman að neyðarfundi til að ræða þá mannúðarkrísu sem upp er komin með framkvæmd nýrra útlendingalaga sem sviptir hóp fólks allri þjónustu. 

DSC 8350

Guðbjörg Sveinsdóttir sæmd Florence Nightingale-orðunni

Almennar fréttir 25. ágúst 2023

Geðhjúkrunarfræðingurinn Guðbjörg Sveinsdóttir hefur verið sæmd Florence Nightingale-heiðursorðunni, sem er æðsti alþjóðlegi heiður sem hjúkrunarfræðingi getur hlotnast. Guðbjörgu var veitt orðan við formlega athöfn á skrifstofu Rauða krossins í dag.

Heimsokn 10 Ar

Heimsóknavinir í 10 ár

Almennar fréttir 25. ágúst 2023

Þann 19. ágúst 2013 fór Gígja í sína fyrstu heimsókn til Svövu Sigurðardóttur (96) og hafa þær hist reglulega síðan. Í upphafi voru þetta heimsóknir einu sinni í viku í klukkutíma í senn en í dag hefur heimsóknarmynstrið breyst. Þær hittast ennþá einu sinni í viku en heimsóknin varir ekki í eina klukkustund heldur mun lengur. Í dag eru þær meira vinkonur en gestgjafi og sjálfboðaliði.

Eyglo Karen Rebekka Og Andrea 23.8

Söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 23. ágúst 2023

Þær Eygló Yrsa, Karen Rut, Rebekka Rán og Andrea söfnuðu dósum í Grafarvoginum og afhentu Rauða krossinum afraksturinn sem var um 50.000 krónur.