
Árlegur basar Rauða krossins í Árnessýslu á laugardaginn
Almennar fréttir 21. október 2021Árlegur basar handavinnuhóps Rauða krossins í Árnessýslu verðu haldinn 23. október frá 10 til 14 að Eyrarvegi 23 á Selfossi.

Skiljum engan eftir, út undan eða í hættu
Almennar fréttir 20. október 2021Rauði krossinn á Íslandi og Rauða kross hreyfingin á heimsvísu hefur um áratugaskeið brugðist við neyð víða um heim og stutt við samfélög er þau vinna að því að ná heimsmarkmiðunum.

Sara og Þórlaug héldu tombólu á Dalvík
Almennar fréttir 19. október 2021Vinkonurnar Sara Hrund Briem og Þórlaug Diljá Freysdóttir héldu tombólu á Dalvík og gáfu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 6.927 krónur. Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag þeirra til mannúðarmála.

Sindri föndraði peningabox og safnaði fyrir Rauða krossinn
Almennar fréttir 18. október 2021Sindri Hrafn Steinarsson föndraði fallegt peningabox og safnaði pening í það fyrir Rauða krossinn.

Vissir þú að hver Íslendingur losar sig við 20 kg af fötum og skóm að meðaltali á ári?
Almennar fréttir 11. október 2021Það er samtals um7600 tonn á ári.\r\nFatasöfnun Rauða krossins hefur glímt við margvíslegar áskoranir allt frá upphafi heimsfaraldursins Covid 19, en mikið hefur safnast í fatagáma okkar þar sem margir hafa nýtt tímann heima til þess að taka til í skápunum. Við erum sannarlega þakklát fyrir allan þann stuðning, því fataverkefni Rauða krossins er ein mikilvægasta fjáröflun félagsins.

Samfélagsleg trjárækt í Sierra Leone til að sporna við áhrifum loftslagsbreytinga og auka fæðuöryggi
Alþjóðastarf, Alþjóðastarf 07. október 2021Rauði krossinn á Íslandi, með stuðningi utanríkisráðuneytisins, mun í samstarfi við Rauða krossinn í Sierra Leone og Landgræðsluskólann hefja trjáræktarverkefni í nokkrum héruðum í Sierra Leone á komandi vikum og mánuðum

Aðstoð eftir afplánun og Frú Ragnheiður fengu styrk frá dómsmálaráðuneytinu
Almennar fréttir 01. október 2021Alþingi ákvað síðasta vetur að veita sérstakt framlag til þess að efla stuðning við aðlögun fanga út í samfélagið að lokinni afplánun í fangelsi. Rauði krossinn rekur tvö verkefni sem koma beint að stuðningi við þann hóp sem um er rætt.

Grunnhundamat verður 4. og 5. október
Almennar fréttir 01. október 2021Heimsóknavinur með hund sinnir sömu verkefnum og aðrir heimsóknavinir nema hundurinn mætir með í heimsóknunum. Til að verða heimsóknavinur með hund þurfa eigandi og hundur að sækja hundanámskeið sem fer fram í tveimur hlutum. Auk þess taka þeir námskeið fyrir almenna heimsóknavini og grunnnámskeið Rauða krossins.

40 milljónir til Afganistan
Almennar fréttir, Alþjóðastarf 28. september 2021Neyðarsöfnun Rauða krossins fyrir stríðshrjáða í Afganistan lauk í dag. Í kjölfar þessarar söfnunar mun Rauði krossinn á Íslandi senda alls um 40 milljónir króna til Alþjóðaráðs Rauða krossins sem sinnir lífsbjargandi mannúðaraðstoð í Afganistan og hefur gert um langt skeið.

Þórir starfar með bakvarðarsveit björgunarskips Ocean Viking næstu 2 mánuði
Alþjóðastarf 27. september 2021Skipið hefur það hlutverk að bjarga flóttafólki úr sjávarháska. Þórir mun starfa með upplýsingateymi svæðaskrifstofu Rauða krossins í Evrópu og verður með aðsetur í Búdapest. Þórir var í tvo áratugi starfsmaður Rauða krossins og var meðal annars í áhöfn björgunarskips Alþjóða Rauða krossins á Miðjarðarhafi 2016.

Forsetahjónin heimsóttu farsóttarhús Rauða krossins
Almennar fréttir 24. september 2021Megintilgangur heimsóknar forsetahjónanna var að kynna sér starfsemi farsóttarhúsanna og hvernig heimsfaraldurinn hefur haft víðtæk áhrif á verkefni Rauða krossins.

Rauði krossinn fagnar komu flóttafólks til landsins og óskar eftir fleiri sjálfboðaliðum
Almennar fréttir 15. september 2021Sex sýrlenskar fjölskyldur komu til landsins í síðustu viku.

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga í dag
Almennar fréttir 10. september 2021Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er 10. september. Tilgangur dagsins er að stuðla að forvörnum sjálfsvíga og minnast þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi. Í tilefni dagsins verða samverustundir víðsvegar um landið.\r\n

Mannúðaraðgerðir áfram mikilvægar í Afganistan - fjölskyldur geta ekki beðið eftir pólitískum breytingum
Alþjóðastarf 10. september 2021Yfirlýsing frá forseta ICRC eftir heimsókn til Afganistan

Rauði krossinn á Íslandi tryggir sálrænan stuðning fyrir íbúa berskjaldaðra samfélaga Sómalílands
Alþjóðastarf 08. september 2021Endurteknar náttúruhamfarir og viðvarandi átök í næstum þrjá áratugi hafa skapað erfiðar aðstæður og áskoranir í hinu sjálfstæða lýðveldi Sómalílandi. Frá árinu 2012 hefur Rauði krossinn á Íslandi starfað með sómalska Rauða hálfmánanum að ýmsum verkefnum, meðal annars með stuðningi utanríkisráðuneytisins

Starfsmenn Marel safna fyrir verkefni Rauða krossins í verkefninu Move the Globe
Almennar fréttir 07. september 2021Á mánudag hófst átakið Move the Globe hjá 6.800 starfsmönnum Marel í 30 löndum. Ætlunin er að ganga hringinn í kringum jörðina til að safna áheitum fyrir alþjóðaverkefni Rauða krossins.

Sendifulltrúi til starfa á Haítí
Alþjóðastarf 31. ágúst 2021Ágústa Hjördís Kristinsdóttir, sendifulltrúi Rauða krossins, heldur í dag af stað til Haítí þar sem hún mun starfa í neyðarteymi alþjóðaráðs Rauða krossins í kjölfar jarðskjálftans sem reið þar yfir fyrr í mánuðinum. Þetta er þriðja sendiför Ágústu Hjördísar.

Á alþjóðadegi þeirra horfnu
Almennar fréttir 30. ágúst 2021Alþjóðadagur þeirra horfnu (International Day of the Disappeared) er í dag. Á hverju ári týnast þúsundir farandfólks á leið sinni til Evrópu. Fjölskyldur tvístrast og enda í mismunandi heimshornum án þess að vita hvar ættingjar þeirra eru niðurkomnir og hvort þau eru örugg.